Sumarlokun Heiðarskóla

Heiðarskóli verður lokaður frá og með mánudeginum 28. júní til og með 2. ágúst. Þeir sem eiga erindi við skólann meðan á sumarlokun stendur geta sent póst á skólastjóra á netfangið sigridur.gudmundsdottir@hvalfjardarsveit.is

Skólinn verður settur á ný mánudaginn 23. ágúst og kennsla og skólaakstur hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 24. ágúst.

Við þökkum kærlega fyrir veturinn og sjáumst aftur í ágúst.