- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Í síðustu viku var þemavika í Heiðarskóla. Umhverfisþemað að þessu sinni var Hnattrænt jafnrétti. Yngsta stig lærði um lönd, miðstig lærði um aðstæður fjölskyldna í ólíkum löndum og unglingastig fjallaði um ólíka þjóðfélagshópa, fræga flóttamenn og fátækt. Þemavikan endaði á skemmtilegri aldursblandaðri stöðvavinnu á föstudaginn. Á meðfylgjandi mynd má sjá nemendur á yngsta stigi í aldursblandaðri hópavinnu.
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |