- Fréttir
 - Skólastarfið
 - Starfsfólk
 - Heiðarskóli
 - Skýjaborg
 - Foreldrar
 - Menntastefna
 
Það var líf og fjör á Þorrablóti Heiðarskóla sem haldið var í gær. Hvert stig kom með eitt skemmtiatriði og síðan voru sungin nokkur lög. Að lokum var snæddur ljúffengur þorramatur. Inn á myndasafnið eru komnar myndir frá þorrablótinu og líka nokkrar myndir sem teknar voru þegar starfsmenn og nemendur tóku fyrsta lífshlaupsgöngutúrinn í gær í blíðaskaparveðri.
| 
 Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is | 
 Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |