- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Við buðum þorrann velkomin á bóndadaginn með því að bjóða í bóndadagskaffi frá kl. 14:15. Við áttum góða stund með pöbbum, og öfum, sem og nokkrum mömmum og ömmu. Aðeins var um veikindi hjá yngstu börnunum en að öðru leiti var mætingin góð og áttum við notalega stund saman. Takk kærlega fyrir komuna öll sem sáu sér fært að mæta.
Í tengslum við þorrann höfum við verið að syngja ýmis lög tengd þorranum. Í febrúar ætlum við svo að halda þorrablót þar sem hinn ýmsi þorramatur verður á boðstólnum.
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |