Umferðarvika

Umferðarviku var að ljúka hjá okkur í Skýjaborg. Í umferðaraviku var unnið með mikilvægi þess að sjást í myrkri, vera í bílstól með öryggisbelti og hvað við gerum áður en við förum yfir götu.