- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Símaverkefnið okkar hefur gengið vel eins og sjá má á mynd sem fylgir fréttinni. Þó nokkuð margir símar hafa safnast sem annars hefðu legið heima engum til gagns. Í gömlum símum eru verðmæt efni sem má endurvinna og nýta í framleiðslu á nýjum símum. Þannig förum við vel með auðlindir jarðarinnar. Símaverkefnið verður í gangi einhvern tíma í viðbót svo enn er tækifæri til að losa sig við gamla síma. Við munum síðan sjá um að koma símunum í endurvinnslu.
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |