- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Í dag fengu börn í Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar að hlýða á skemmtilegan upplestur í gegnum TEAMS. Höfundurinn og teiknarinn, Ari H. G. Yates, las upp úr bók sinni "Þegar Stúfur bjargaði jólunum" fyrir elstu börnin í Skýjaborg og nemendur á yngsta- og miðstigi í Heiðarskóla. Börnunum fannst bókin byrja vel og voru líka dugleg að hlusta og spyrja höfund alls kyns spurninga að upplestri loknum. Við þökkum Ara kærlega fyrir einstaklega skemmtilegan upplestur, góða bók og vandaðar teikningar.
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |