- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Börnin á miðstigi hafa í vetur fengið að njóta þess að hefja skóladaginn á útivist og hreyfingu. Ýmsar rannsóknir benda til þess að betri árangur náist í námi með aukinni hreyfingu. Útiveran er ýmist skipulögð af kennurunum eða nemendunum sjálfum og ekki annað að sjá og heyra en allir séu ánægðir með þetta fyrirkomulag.
|
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |