Útskrift grjónagrautahóps

Elsti árgangurinn var útskrifaður með formlegri athöfn fimmtudaginn 16. maí. Börnin stóðu sig vel, sungu eitt lag og fóru með þulu. Útskriftarbörnin fengu birkiplöntu að gjöf frá leikskólanum. Þetta var dásamlegur dagur í alla staði sem endaði með pálínukaffiboði.