- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Í gær voru útskrifaðir úr 10. bekk þau Andrés J. Blomsterberg, Arnþór Máni Björgvinsson, Berglind Ýr Palladóttir, Brynja Dís Elmarsdóttir, Guðmundur Eyþór Arnfinnsson, Ingibjörg E Morell Einarsdóttir, Lára Dröfn Óladóttir, Rakel Ösp Margrétardóttir, Stefanía Ottesen og Viktoría Korpak. Stutt athöfn var í sal skólans fyrir útskriftarnema og nánustu aðstandendur. Eftir athöfn var boðið upp á hátíðarmat. Við óskum útskriftarnemunum og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju með áfangann og óskum þeim farsældar í framtíðinni.
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |