Varðeldur í morgunsárið

Skóladagurinn hófst á varðeldi á útinámssvæðinu okkar. Nemendur hlýddu á frumsamda sögu eftir Mattías Bjarma í 6. bekk, sungu tvö lög og drukku heitt súkkulaði. Sannkölluð gæðastund við varðeld í myrkri, kulda og snjó.