Vetrarfrí í Heiðarskóla

Föstudaginn 28. október og mánudaginn 31. október er vetrarfrí í Heiðarskóla. Í gær miðvikudag var skipulagsdagur og starfsmenn skólans á yngsta stigi sátu námskeið með starfsfólki Skýjaborgar um vináttuverkefnið Blæ. Í dag voru foreldraviðtöl og á þriðjudaginn var hrekkjavökudagur fyrir þá sem það vildu. Nemendur á yngsta stigi stilltu sér upp fyrir myndatöku eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.