- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Heiðarskóli starfar í anda uppbyggingarstefnunnar, Uppeldi til ábyrgðar. Liður í þeirri vinnu er að námshóparnir gera sinn eigin bekkjarsáttmála á haustin. Þá ræða nemendur hvernig þeir vilja koma fram hver við annan, hvernig þeir vilja nýta tímann í skólanum til náms og hvaða gildi skipta þá mestu máli. Undanfarnar vikur hafa nemendur verið að útbúa sína sáttmála. Inn á myndaalbúm eru komnar myndir af sáttmálum frá öllum stigum.
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |