Vorhátíð Foreldrafélags Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar og Heiðarskóla

Föstudaginn 31. maí n.k. er síðasti skóladagur skólaársins í Heiðarskóla. Nemendur í 1.- 9. bekk mæta ásamt foreldrum/forráðamönnum kl. 15:30 og fá afhentan vitnisburð vetrarins. Að því loknu hefst vorhátíð Foreldrafélags Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar og Heiðarskóla.