Vorsýning Skýjaborgar

Við höfum opnað vorsýningu Skýjaborgar í Stjórnsýsluhúsinu. Á sýningunni má sjá brot af því vetrarstarfi sem hefur farið fram í vetur í Skýjaborg. Sýningin mun standa í rúmar tvær vikur / verður tekin niður 18. júní.