- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Á síðustu vikum hafa nemendur í 1. og 2. bekk unnið í byrjendalæsi með bókina "Blesa og leitin að grænna grasi". Í lok verkefnisins unnu nemendurnir samvinnuverkefni um húsdýrin og sköpuðu sinn eigin heim þar sem húsdýr fengu alls kyns hólf og aðhlynningu í skemmtilegu myndverki eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.