- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Töltkeppni Heiðarskóla var haldin í dag. Við erum mjög þakklát fyrir þátttöku foreldra í þessari hefð Heiðarskóla, allir voru boðnir og búnir með að aðstoða með hvaðeina. Að þessu sinni tóku 6 nemendur skólans þátt í töltkeppninni sem er tvöföldun frá fyrra ári þegar 3 nemendur tóku þátt. Úrslitin voru eftirfarandi:
Allir knaparnir eiga hrós skilið og stóðu sig með stakri prýði og við þökkum þeim kærlega fyrir þáttökuna og foreldrum fyrir aðstoðina.