Gjaldtaka

Gjaldskrá leikskólans er ákveðin af sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar. Foreldrar / forráðamenn gera dvalarsamning fyrir barn sitt við skólastjóra þar sem dagleg viðvera er ákveðin og eru leikskólagjöld innheimt samkvæmt þeim samningi. 

Gjaldskrá leikskólans má sjá hér.