Dagur ísl. tungu í Skýjaborg

Afmælisdagur Lubba. Sönglög og þulur eftir íslenska höfunda kynntar börnum. Þriðji bekkur kemur í heimsókn og les fyrir börnin. Rithöfundur fengin í heimsókn til að lesa úr verkum sínum einhvern tímann í kringum þennan dag.