Dagur umhverfisins Skýjaborg

Þá er farið út að tína rusl í nágrenni skólans. Ef áhugi er fyrir hendi er gaman að búa eitthvað til úr ruslinu. Sum ár hefur verið útbúið ruslaskrímsli.