Foreldraviðtöl á Regnboga þessa viku

Boðið er upp á tvö foreldraviðtöl yfir veturinn, í október og mars. Vikurnar má finna á skóladagatali. Foreldrar geta ávallt óskað eftir fleiri viðtölum ef þeim finnst þörf á og hafa þá samband við deildarstjóra.