Fréttir

Óveðursáætlun Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar

Lögð hefur verið lokahönd á nýja Óveðursáætlun fyrir Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar. Þar er farið yfir verkferla sem starfsfólk og foreldrar vinna eftir þegar óveður er. Áætlunina má finna undir gagnlegt efni hér á forsíðu og undir flipanum Stefnur og áætlanir undir Skólastarfið. https://skoli.hvalfjardarsveit.is/is/skolastarfid/stefnur-og-aaetlanir
Lesa meira

Rýmingaræfing í Skýjaborg

Í morgun var haldin skipulögð rýmingaræfing í leikskólanum. Allir voru meðvitaðir um æfinguna og voru slökkviliðsmenn frá Slökkviliði Akraness og Hvalfjarðarsveitar til aðstoðar við framkvæmd. Æfingin gekk hún mjög vel og það tók innan við mínútu að rýma leikskólann.
Lesa meira