Fréttir

04.12.2024

Vegleg gjöf frá Foreldrafélaginu

Í morgun mætti Diljá Marín Jónsdóttir, fulltrúi úr Foreldrafélagi Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar og færði skólanum hátalara að gjöf. Fulltrúar úr Nemendafélagi skólans, þau Einar Ásmundur Baldvinsson, Valgarður Orri Eiríksson, Díana Ingileif ...
02.12.2024

Laus staða við Skýjaborg

Leikskólakennari / leiðbeinandi óskast til starfa í 55% hlutastarf frá 2. janúar – 4. júlí 2025. Möguleiki er að starfshlutfall aukist síðar á önninni. Skýjaborg er tveggja deilda leikskóli í Melahverfi með allt að 40 börn. Í Skýjaborg gefst tækifær...
02.12.2024

Matarsóunarverkefni

Í dag var kakósúpa með matarkexi í eftirrétt í hádeginu í Heiðarskóla. Ástæðan er sú að í nóvember tóku nemendur skólans þátt í matarsóunarverkefni. Matarleifar eftir morgun- og hádegisverð voru vigtaðar í eina viku án þess að börnin vissu af því og ...