26.05.2014
Undanfarið hefur verið mikið að gera í Heiðarskóla.S.l.miðvikudag var gróðursetningardagur, nemendur settu niður kartöflur og gróðursettu tré.Á föstudaginn var velheppnaður "survivordagur" í Fannahlíð.
Lesa meira
20.05.2014
Börnin í 1.-3.bekk fóru í skemmtilega sveitaferð í dag.Þau fóru gangandi því að frá Heiðarskóla er nú ekki langt í sveitasæluna.Andrea á Leirárgörðum tók vel á móti börnunum og sýndi þeim mjólkurróbóta og risastóran bursta fyrir kýrnar.
Lesa meira
19.05.2014
Mánudaginn 26.maí verður hjóladagur í Heiðarskóla, nemendum í 1.- 7.bekk er frjálst að koma með hjól, línuskauta, hlaupahjól eða hjólabretti í skólann.Lögreglan kemur í heimsókn og verður með umferðarfræðslu, hjólabraut og hjólaskoðun.
Lesa meira
08.05.2014
Veðrið lék við okkur í gær eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Lesa meira
08.05.2014
Í dag var önnur heimsókn vorskólabarna í Heiðarskóla.Dagurinn gekk mjög vel.Börnin héldu áfram að vinna með skólaverkefni með Berglindi, þau hittu Björk í heimilisfræði og gerðu með henni gómsætan jarðarberjadrykk.
Lesa meira
08.05.2014
Fulltrúar frá Kiwanisklúbbnum Þyrli á Akranesi komu færandi hendi í Heiðarskóla í dag.Þeir afhentu börnunum í 1.bekk reiðhjólahjálma, bolta og buff.Útskýrt var fyrir börnunum hversu vel hjálmurinn verndar höfuðið og hvernig á að stilla hann þannig að hann virki sem best.
Lesa meira
07.05.2014
Slysavarnadeildin Líf á Akranesi ásamt Sjóvá gaf útskriftarnemum í 10. bekk reykskynjara í dag.Þar sem veðurblíðan var með eindæmum góð fór afhendingin fram úti.Við færum Líf og Sjóvá bestu þakkir fyrir.
Lesa meira
06.05.2014
Í dag lögðu börnin í leikskólanum sitt af mörkum til að fegra umhverfið okkar og tóku allt það rusl sem þau sáu í nágrenni leikskólans.Þau fundu fullt af spennandi rusli sem tilvalið var að nota í skapandi vinnu.
Lesa meira
06.05.2014
Í dag var haldið upp á Dag umhverfisins í Heiðarskóla. Dagurinn hófst með umhverfisráðstefnu þar sem Katrín Magnúsdóttir frá Landvernd flutti erindi.Katrín fjallaði m.
Lesa meira
22.04.2014
Á degi bókarinnar mega börn koma með bók með sér í leikskólann.Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) átti frumkvæðið að því gera þennan dag að alþjóðadegi bóka.Svo vill til að hann er einnig fæðingar- eða dánardagur nokkurra þekktra rithöfunda, til dæmis létust Cervantes og Shakespeare þennan dag árið 1616 og 1623 og 23.
Lesa meira