01.09.2014
Nú eru flest börn og starfsfólk búin að skila sér aftur til okkar eftir sumarleyfi.Nokkrar breytingar hafa orðið hjá okkur í haust, bæði í barnahópnum og starfsmannahópnum.
Lesa meira
29.08.2014
Vaskir og glaðir unglingar gengu í gær yfir Skarðsheiði í blíðskaparveðri.Ferðin gekk í alla staði mjög vel.Áður en lagt var í hann var nemendum skipt í hópa og á leiðinni leystu hóparnir verkefni sem birtust jafnt og þétt í snjallsímum nemenda.
Lesa meira
29.08.2014
Nemendur miðstigs fóru í haustferð á Þórisstaði á föstudaginn ásamt umsjónarkennurum og Hjálmi náttúrufræðikennara.Fínt veður var þennan dag, stillt og hlýtt, og krakkarnir skemmtu sér við hin ýmsu verkefni.
Lesa meira
29.08.2014
Börnin í 1.-3.bekk fóru saman í gönguferð föstudaginn 29.ágúst.Allir fengu að velja sér nesti, settu það í bakpokann sinn og svo var arkað af stað.Gengið var upp með Leiránni og voru margir sem veltu því fyrir sér hvaðan allt þetta vatn kæmi.
Lesa meira
22.08.2014
Í fyrsta skipti í sögu skólans fór skólasetning fram utandyra í blíðskaparveðri í gær.Veðrið leikur líka við okkur í dag og börnin njóta sín úti í góða veðrinu.
Lesa meira
21.08.2014
Í fyrsta skipti í sögu skólans fór skólasetning fram utandyra í blíðskaparveðri í gær.Veðrið leikur líka við okkur í dag og börnin njóta sín úti í góða veðrinu.
Lesa meira
12.08.2014
Í dag kom formaður Akranesklúbbs Soroptimista Guðrún Bragadóttir, með bókargjöf í leikskólann.m er að ræða bókina Verum Græn.Ferðalag í átt að sjálfbærni í tilefni af verkefni Evrópusambands Soroptimista "Go green".
Lesa meira
06.08.2014
Föstudaginn 15.ágúst verður starfsdagur í leikskólanum og er leikskólinn lokaður þann dag.
Lesa meira
26.06.2014
Í gær fóru elstu börnin í leikskólanum í útskriftaferðina sína. Haldið var á Akranes þar sem byrjað var á Langasandi.Síðan var förinni heitið á safnasvæðið og þaðan í skógræktina þar sem þau léku sér og fengu grillaðar pulsur.
Lesa meira
19.06.2014
Á vordögum fengu öll heimili í sveitarfélaginu umhverfisblað Heiðarskóla. Á bls.8 er frétt um umhverfismerki Hvalfjarðarsveitar ásamt mynd af merkinu.Því miður snéri myndin öfugt hjá okkur og er beðist velvirðingar á því.
Lesa meira