06.11.2014
Í gær fengu litlu hvolparnir hennar Báru að kíkja í heimsókn í leikskólann í smá stund.Börnin hafa fylgst spennt með uppeldi hvolpanna frá því þeir fæddust og farið í margar heimsóknir til þeirra.
Lesa meira
29.10.2014
Á mánudaginn var alþjóða Bangsadagurinn og héldum við hann að sjálfsögðu hátiðlegan í leikskólanum.Börnin komu með bangsana sína með sér í skólann og leyfðu þeim að taka þátt í skólastarfinu.
Lesa meira
29.10.2014
Norræna skólahlaupið fór fram í blíðskaparveðri á mánudaginn, samtals hlupu nemendur og starfsmenn 491 km.Við slógum tvær flugur í einu höggi og tókum þátt í UNICEF – hreyfingunni í leiðinni.
Lesa meira
28.10.2014
Samstarf er á milli nemenda í 1.og 10.bekk í Heiðarskóla.Nemendur bekkjanna hittast reglulega yfir skólaárið og gera ýmislegt saman.Fyrsti samstarfstíminn var í dag og voru allir mjög ánægðir með tímann.
Lesa meira
21.10.2014
Stemningin á Laugum er mjög góð. Allir sváfu vært og vöknuðu hressir í morgun. Í dag eru krakkarnir að æfa sig í að fara á stefnumót og eiga samtöl við fólk. Síðan fara þeir í námskeiðið Kjarkur og þor, sem reynir á að tala fyrir framan hóp af fólki.
Lesa meira
20.10.2014
Þessa vikuna dvelja nemendur okkar í 9.bekk í skólabúðum að Laugum í Sælingsdal ásamt tveimur starfsmönnum skólans.Allir eru komnir í hús og skipulögð dagskrá hafin.
Lesa meira
09.10.2014
Í síðustu viku fóru Magga Sigga og Þórdís til Eistlands til að sækja Bangsímon og koma með hann heim.Bangsímon er hluti af Nordplus verkefni sem leikskólinn tekur þátt í ásamt leikskólum í Eistlandi, Lettlandi, Litháen og Noregi.
Lesa meira
09.10.2014
Mikil spenna ríkti á sparkvellinum við Heiðarskóla í dag þegar nemendur og starfsmenn tókust á í æsispennandi fótboltaleikjum.Veðrið lék við okkur og alls kyns fótboltataktar vöktu mikla lukku meðal þátttakenda.
Lesa meira
07.10.2014
Á morgun hefst skólasamstarf elstu barna leikskólans (f.2009).Lagt verður af stað frá leikskólanum kl.9:10 og er áætluð heimkoma um kl.12:00.Fram að áramótum er sund og biðjum við alla um að koma með sundföt með sér.
Lesa meira
01.10.2014
Á miðvikudagskvöldið var bryddað upp á þeirri nýjung að halda Haustball.Í öðrum skólum eru haldin busaböll og rósaböll með þeim tilgangi að bjóða 8.bekkinga velkomna í unglingadeildina.
Lesa meira