Fréttir

Haustferð miðstigs á Þórisstaði

Nemendur miðstigs fóru í haustferð á Þórisstaði á föstudaginn ásamt umsjónarkennurum og Hjálmi náttúrufræðikennara.Fínt veður var þennan dag, stillt og hlýtt, og krakkarnir skemmtu sér við hin ýmsu verkefni.
Lesa meira

Gönguferð upp með Leirá - yngsta stig

Börnin í 1.-3.bekk fóru saman í gönguferð föstudaginn 29.ágúst.Allir fengu að velja sér nesti, settu það í bakpokann sinn og svo var arkað af stað.Gengið var upp með Leiránni og voru margir sem veltu því fyrir sér hvaðan allt þetta vatn kæmi.
Lesa meira

Skólastarf hafið í blíðskaparveðri

Í fyrsta skipti í sögu skólans fór skólasetning fram utandyra í blíðskaparveðri í gær.Veðrið leikur líka við okkur í dag og börnin njóta sín úti í góða veðrinu.
Lesa meira

Skólastarf hafið í blíðskaparveðri

Í fyrsta skipti í sögu skólans fór skólasetning fram utandyra í blíðskaparveðri í gær.Veðrið leikur líka við okkur í dag og börnin njóta sín úti í góða veðrinu.
Lesa meira

Gjöf til leikskólans

Í dag kom formaður Akranesklúbbs Soroptimista Guðrún Bragadóttir, með bókargjöf í leikskólann.m er að ræða bókina Verum Græn.Ferðalag í átt að sjálfbærni í tilefni af verkefni Evrópusambands Soroptimista "Go green".
Lesa meira

Starfsdagur leikskóla

Föstudaginn 15.ágúst verður starfsdagur í leikskólanum og er leikskólinn lokaður þann dag.
Lesa meira

Útskriftaferð

Í gær fóru elstu börnin í leikskólanum í útskriftaferðina sína. Haldið var á Akranes þar sem byrjað var á Langasandi.Síðan var förinni heitið á safnasvæðið og þaðan í skógræktina þar sem þau léku sér og fengu grillaðar pulsur.
Lesa meira

Leiðrétting - umhverfismerki Hvalfjarðarsveitar

Á vordögum fengu öll heimili í sveitarfélaginu umhverfisblað Heiðarskóla. Á bls.8 er frétt um umhverfismerki Hvalfjarðarsveitar ásamt mynd af merkinu.Því miður snéri myndin öfugt hjá okkur og er beðist velvirðingar á því.
Lesa meira

Hjólafimi

Í dag var hjóladagur í leikskólanum og komu flest allir með reiðhjól eða hlaupahjól.Við hófum daginn á því að hjóla á nýju lóðinni okkar og hentar hún einkar vel til þess.
Lesa meira

Hjóaldagur í leikskólanum

Á föstudaginn verður hjóladagur í leikskólanum.Þeir sem vilja mega koma með hjól með sér í leikskólann og verður boðið upp á að fara á stjórnsýsluplanið að hjóla.
Lesa meira