23.02.2015
Bingó 9.- 10.bekkjar í Hvalfjarðarsveit verður haldið sunnudaginn 1.mars n.k.í Heiðarskóla og byrjar klukkan 14:00.Bingóið er haldið sem liður í fjáröflun 9.- 10.bekkjar fyrir námsferð til Danmerkur í maí n.
Lesa meira
20.02.2015
Í morgun buðum við öllum mömmum, ömmum, systrum, frænkum og vinkonum í kaffi í leikskólann í tilefni konudagsins á sunnudaginn.Þátttakan var alveg frábær og þökkum við öllum þeim sem gáfu sér tíma til að kíkja við.
Lesa meira
19.02.2015
Það var líf og fjör í Heiðarskóla í gær þegar alls kyns kynjaverur mættu í skólann og gerðu sér glaðan dag.Krakkarnir fóru á söngstöðvar og fengu nammi eða vínber.
Lesa meira
13.02.2015
Í dag var mikið fjör í Heiðarskóla þegar um 90 nemendur og starfsmenn tóku þátt í alheimsviðburðinum "Milljarður rís" en þá kemur fólk saman og dansar gegn kynbundnu ofbeldi.
Lesa meira
12.02.2015
Í kuldatíðinni er mikilvægt að huga að smádýrunum sem eiga erfitt með að finna eitthvað matarkyns í snjónum.Við höfum verið dugleg að fóðra smáfuglana og hafa börnin ýmsar hugmyndir um það hvernig best sé að standa að því.
Lesa meira
06.02.2015
Samkvæmt skóladagatali Heiðarskóla verða starfsdagar mánudaginn 9.febrúar og þriðjudaginn 10.febrúar.
Skólahald fellur því niður þessa daga. Nemendur mæta aftur í skólann miðvikudaginn 11.
Lesa meira
06.02.2015
Í dag er dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins til að halda upp á það að þann 6.febrúar 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín.
Lesa meira
06.02.2015
Það var líf og fjör á Þorrablóti Heiðarskóla sem haldið var í gær.Hvert stig kom með eitt skemmtiatriði og síðan voru sungin nokkur lög.Að lokum var snæddur ljúffengur þorramatur.
Lesa meira
05.02.2015
Í dag héldum við þorrablót í leikskólanum.Við hófum daginn á samsöng þar sem við sungum þorralög og allir voru með víkingahjálmana sína.Í hádeginu var boðið upp á hefðbundinn þorramat, súran og góðan :).
Lesa meira
04.02.2015
Leikskólinn er lokaður vegna starfsdaga mánudaginn 9.og þriðjudaginn 10.febrúar.
Lesa meira