23.12.2014
Okkar bestu óskir um gleðileg jól og gott og farsælt komandi ár.Þökkum öllum þeim fjölmörgu sem komið hafa að starfi leikskólans fyrir gott samstarf á árinu sem er að líða.
Lesa meira
19.12.2014
Litlu jólin voru haldin hátíðleg í Heiðarskóla í dag.Húsbandið skipað þeim Ödda, Loga, Hjálmi, Siggu V, Hrönn, Jónellu, Einari og Alexöndru spilaði og söng hin ýmsu jólalög á jólaballinu.
Lesa meira
18.12.2014
Litlu jólin verða haldin í Heiðarskóla á morgun föstudag.Dagurinn er styttri í báða enda, börnin mæta klukkan 11:00 í skólann og heimkeyrsla verður klukkan 14:00.Á litlu jólunum er dansað í kringum jólatré, hljómsveit hússins sér um tónlistina, jólasveinar koma í heimsókn, haldin eru stofujól og endað er á sameiginlegri hátíðarmáltíð.
Lesa meira
15.12.2014
Í gær sunnudag voru haldnir jólatónleikar í Heiðarskóla með Svavari Knúti og sönghópi Heiðarskóla, Spangólandi Úlfum.
Þessar myndir voru teknar á tónleikunum sem tókust ljómandi vel og sáu nemendur í 9.
Lesa meira
15.12.2014
Á föstudaginn fóru börnin í leikskólanum og hjálpuðu til við að kveikja jólaljósin á jólatrénu við stjórnsýsluhúsið.Við notuðum auðvitað tækifærið og dönsuðum í kringum jólatréð og kíktum við á skrifstofunni í svala og piparkökur.
Lesa meira
09.12.2014
Í dag héldum við skemmtilegt jólaball í leikskólanum og vorum svo heppin að hann Skyrgámur var einmitt á ferð í nágrenninu og kíkti í heimsókn.Það gekk heldur brösulega hjá honum að komast inn en börnin hjálpuðu honum að finna dyrnar og fékk hann að dansa með okkur í kringum jólatréð, sagði okkur skemmtilegar sögur og gaf öllum mandarínu úr pokanum sínum.
Lesa meira
08.12.2014
Nemendur í 10.bekk fóru í dag í sína árlegu jólaferð í Álfholtsskóg.Tilgangurinn var að velja og saga jólatré fyrir Heiðarskóla sem síðan verður skreytt hér og notað á litlu jólunum þann 19.
Lesa meira
04.12.2014
Jólatónleikar í Heiðarskóla
14.desember kl.17:00
Svavar Knútur og Sönghópur Heiðarskóla
"Spangólandi Úlfar" syngja jólalög
Verð kr.1500
Frítt fyrir börn
Nemendur 9.
Lesa meira
04.12.2014
Í morgun buðu börn og starfsfólk foreldrum og fjölskyldum barnanna í aðventukaffi í leikskólann.Margir heilsuðu upp á okkur og áttu með okkur notalega samverustund.Við þökkum þeim sem komu kærlega fyrir komuna, það var sérstaklega gaman að fá ykkur í heimsókn.
Lesa meira
01.12.2014
Tónlist og leikgleði einkenndu Fullveldishátíð Heiðarskóla sem haldin var í gær. Börnin stóðu sig einstaklega vel og greinilega fullt af hæfileikaríku fólki hér í skólanum.
Lesa meira