Fréttir

Hjólafimi

Í dag var hjóladagur í leikskólanum og komu flest allir með reiðhjól eða hlaupahjól.Við hófum daginn á því að hjóla á nýju lóðinni okkar og hentar hún einkar vel til þess.
Lesa meira

Hjóaldagur í leikskólanum

Á föstudaginn verður hjóladagur í leikskólanum.Þeir sem vilja mega koma með hjól með sér í leikskólann og verður boðið upp á að fara á stjórnsýsluplanið að hjóla.
Lesa meira

Útileikfangadagur

Á fimmtudaginn verður útileikfangadagur í leikskólanum.Þá mega allir koma með dót í leikskólann sem má nota úti.Við verðum með hjóladag seinna í júní svo við biðjum um að hjólin verði skilin eftir heima þennan dag.
Lesa meira

Starfsdagur leikskóla

Föstudaginn 6.júní er hálfur starfsdagur í leikskólanum.Leikskólinn lokar kl.12 þennan dag.
Lesa meira

Skólaslit Heiðarskóla 2014

Fertugasta og áttunda starfsári Heiðarskóla lauk með pompi og prakt þriðjudaginn 3.júní.Fjölmennt og hátíðlegt var á skólaslitunum.Að þessu sinni útskrifuðust 8 nemendur úr 10.
Lesa meira

Skólaslit Heiðarskóla 2014

Skólaslit Heiðarskóla verða haldin við hátíðlega athöfn á morgun klukkan 16:00 í sal skólans. Skólastjórinn, Jón Rúnar Hilmarsson, flytur ræðu, veittar verða viðurkenningar, tónlistaratriði og nemendur 10.
Lesa meira

Heimalningurinn Fríða

Á mánudaginn komu Daniela og Tómas með heimalninginn Fríðu í leikskólann.Börnin voru mjög spennt að sjá litla lambið sem þótti einstaklega fallegt og lítið.Takk fyrir heimsóknina :).
Lesa meira

Íþróttadagur Heiðarskóla

Í dag, síðasta kennsludag skólaársins, var Íþróttadagur Heiðarskóla.Nemendur nutu sín í blíðskaparveðri við alls kyns íþróttaiðkun.Dagurinn endaði á töltkeppni en af þeirri hefð skólans erum við sérlega stolt.
Lesa meira

Skólaferðalag unglingadeildar

Heyrðum aðeins í ferðalöngunum norður í landi, allt hefur gengið eins og í sögu og allir glaðir.Á leiðinni norður í gær, stoppaði hópurinn á Blönduósi og fór í sund.
Lesa meira

Útskrift elstu barna leikskólans

Á þriðjudaginn var formleg útskrift elstu barnanna í leikskólanum en senn fer að líða að þau hefji grunnskólagöngu sína.Það voru 14 börn sem útskrifuðust að þessu sinni og fengu þau afthend tré frá leikskólanum og ferilmöppur sínar þar sem leikskólagangan er skrásett fyrir hvern og einn.
Lesa meira