29.08.2014
Nemendur miðstigs fóru í haustferð á Þórisstaði á föstudaginn ásamt umsjónarkennurum og Hjálmi náttúrufræðikennara.Fínt veður var þennan dag, stillt og hlýtt, og krakkarnir skemmtu sér við hin ýmsu verkefni.
Lesa meira
29.08.2014
Börnin í 1.-3.bekk fóru saman í gönguferð föstudaginn 29.ágúst.Allir fengu að velja sér nesti, settu það í bakpokann sinn og svo var arkað af stað.Gengið var upp með Leiránni og voru margir sem veltu því fyrir sér hvaðan allt þetta vatn kæmi.
Lesa meira
22.08.2014
Í fyrsta skipti í sögu skólans fór skólasetning fram utandyra í blíðskaparveðri í gær.Veðrið leikur líka við okkur í dag og börnin njóta sín úti í góða veðrinu.
Lesa meira
21.08.2014
Í fyrsta skipti í sögu skólans fór skólasetning fram utandyra í blíðskaparveðri í gær.Veðrið leikur líka við okkur í dag og börnin njóta sín úti í góða veðrinu.
Lesa meira
19.06.2014
Á vordögum fengu öll heimili í sveitarfélaginu umhverfisblað Heiðarskóla. Á bls.8 er frétt um umhverfismerki Hvalfjarðarsveitar ásamt mynd af merkinu.Því miður snéri myndin öfugt hjá okkur og er beðist velvirðingar á því.
Lesa meira
03.06.2014
Fertugasta og áttunda starfsári Heiðarskóla lauk með pompi og prakt þriðjudaginn 3.júní.Fjölmennt og hátíðlegt var á skólaslitunum.Að þessu sinni útskrifuðust 8 nemendur úr 10.
Lesa meira
02.06.2014
Skólaslit Heiðarskóla verða haldin við hátíðlega athöfn á morgun klukkan 16:00 í sal skólans. Skólastjórinn, Jón Rúnar Hilmarsson, flytur ræðu, veittar verða viðurkenningar, tónlistaratriði og nemendur 10.
Lesa meira
30.05.2014
Í dag, síðasta kennsludag skólaársins, var Íþróttadagur Heiðarskóla.Nemendur nutu sín í blíðskaparveðri við alls kyns íþróttaiðkun.Dagurinn endaði á töltkeppni en af þeirri hefð skólans erum við sérlega stolt.
Lesa meira
30.05.2014
Heyrðum aðeins í ferðalöngunum norður í landi, allt hefur gengið eins og í sögu og allir glaðir.Á leiðinni norður í gær, stoppaði hópurinn á Blönduósi og fór í sund.
Lesa meira
26.05.2014
Undanfarið hefur verið mikið að gera í Heiðarskóla.S.l.miðvikudag var gróðursetningardagur, nemendur settu niður kartöflur og gróðursettu tré.Á föstudaginn var velheppnaður "survivordagur" í Fannahlíð.
Lesa meira