Fréttir af Heiðarskóla

Heimferð flýtt í dag

Vegna slæmrar veðurspár verður heimferð flýtt í dag,  föstudag. Brottför verður frá Heiðarskóla kl.12:15.
Lesa meira

Upplestrarhátíð í Heiðarskóla

Í gær, fimmtudaginn 12.mars, var upplestrarhátíð skólans.Þá lásu nemendur 7.bekkjar fyrir áheyrendur og dómnefnd.Skemmst er frá því að segja að nemendur stóðu sig með stakri prýði, sannkölluð gæðastund, allir að sýna framfarir og gera sitt besta í vönduðum upplestri.
Lesa meira

Heimferð flýtt í dag

Vegna slæmrar veðurspár verður heimferð flýtt í dag. Brottför verður frá Heiðarskóla kl.11:30, strax eftir léttan hádegisverð.
Lesa meira

Skólahreysti- og skautaferð til Reykjavíkur 4. - 10. bekkur

í gær fór 4.- 10.bekkur til Reykjavíkur til þess að fylgjast með liði skólans keppa í Skólahreysti.Við byrjuðum á því að fara á skauta í Laugardagshöllinni þar sem krakkarnir sýndu listir sínar og skemmtu sér allir konunglega.
Lesa meira

Heimferð flýtt í dag

Vegna slæmrar veðurspár verður heimferð flýtt í dag. Brottför verður frá Heiðarskóla kl.12:15 (eftir hádegismatinn).   .
Lesa meira

Bingó - 9. og 10. bekkur

Minnum á fjáröflunarbingóðið í Heiðarskóla á sunnudaginn klukkan 14:00.Fjölmargir glæsilegir vinningar í boði.Spjaldið kostar 500 kr.Sjoppan verður opin og hægt að kaupa kaffi og kleinur fyrir 500 kr.
Lesa meira

Nemendafundur

Þessa dagana er Fræðslu- og skólanefnd Hvalfjarðarsveitar að vinna að stefnumótun í íþrótta-, æskulýðs- og tómstundamálum í sveitarfélaginu.Af því tilefni heimsótti Hjördís Stefánsdóttir, formaður Fræðslu og skólanefndar, okkur í morgun og hélt ígildi íbúafundar með nemendum okkar í 6.
Lesa meira

Bingó í Heiðarskóla sunnudaginn 1. mars

Bingó 9.- 10.bekkjar í Hvalfjarðarsveit verður haldið sunnudaginn 1.mars n.k.í Heiðarskóla og byrjar klukkan 14:00.Bingóið er haldið sem liður í fjáröflun 9.- 10.bekkjar fyrir námsferð til Danmerkur í maí n.
Lesa meira

Öskudagsgleði í Heiðarskóla

Það var líf og fjör í Heiðarskóla í gær þegar alls kyns kynjaverur mættu í skólann og gerðu sér glaðan dag.Krakkarnir fóru á söngstöðvar og fengu nammi eða vínber.
Lesa meira

Dans og skúffukaka

Í dag var mikið fjör í Heiðarskóla þegar um 90 nemendur og starfsmenn tóku þátt í alheimsviðburðinum "Milljarður rís" en þá kemur fólk saman og dansar gegn kynbundnu ofbeldi.
Lesa meira