28.10.2014
Samstarf er á milli nemenda í 1.og 10.bekk í Heiðarskóla.Nemendur bekkjanna hittast reglulega yfir skólaárið og gera ýmislegt saman.Fyrsti samstarfstíminn var í dag og voru allir mjög ánægðir með tímann.
Lesa meira
21.10.2014
Stemningin á Laugum er mjög góð. Allir sváfu vært og vöknuðu hressir í morgun. Í dag eru krakkarnir að æfa sig í að fara á stefnumót og eiga samtöl við fólk. Síðan fara þeir í námskeiðið Kjarkur og þor, sem reynir á að tala fyrir framan hóp af fólki.
Lesa meira
20.10.2014
Þessa vikuna dvelja nemendur okkar í 9.bekk í skólabúðum að Laugum í Sælingsdal ásamt tveimur starfsmönnum skólans.Allir eru komnir í hús og skipulögð dagskrá hafin.
Lesa meira
09.10.2014
Mikil spenna ríkti á sparkvellinum við Heiðarskóla í dag þegar nemendur og starfsmenn tókust á í æsispennandi fótboltaleikjum.Veðrið lék við okkur og alls kyns fótboltataktar vöktu mikla lukku meðal þátttakenda.
Lesa meira
01.10.2014
Á miðvikudagskvöldið var bryddað upp á þeirri nýjung að halda Haustball.Í öðrum skólum eru haldin busaböll og rósaböll með þeim tilgangi að bjóða 8.bekkinga velkomna í unglingadeildina.
Lesa meira
25.09.2014
Fimmtudaginn 2.október klukkan 20:00 heldur Eyjólfur Örn Jónsson, sálfræðingur, fyrirlestur í Heiðarskóla.Fyrirlesturinn er í boði Fræðslu- og skólanefndar og er ætlaður nemendum í 6.
Lesa meira
23.09.2014
Í dag fengum við góða gesti í heimsókn.Tólf manna kór frá Grænlandi kom í heimsókn í Leik- og grunnskóla Hvalfjarðar-sveitar.Gestirnir byrjuðu á að heimsækja leikskólann Skýjaborg og í framhaldinu Heiðarskóla.
Lesa meira
16.09.2014
Þriðjudaginn 16.september er Dagur íslenskrar náttúru.Heiðarskóli heldur daginn hátíðlegan með skemmtilegum útiverkefnum og gönguferðum.Skóladagurinn hefst í Melahverfi hjá nemendum í 1.
Lesa meira
16.09.2014
Veðrið lék við okkur í dag á Degi íslenskrar náttúru. Börnin í 1.og 2.bekk heimsóttu vini sína í Skýjaborg og voru viðstödd afhendingu Grænfánans sem þar fór fram í þriðja sinn.
Lesa meira
11.09.2014
Umhverfisnefnd Heiðarskóla tók formlega til starfa í gær og hélt sinn fyrsta fund.Áhugasamir geta fylgst með störfum umhverfisnefndar með því að lesa fundargerðir hér á síðunni.
Lesa meira