08.12.2014
Nemendur í 10.bekk fóru í dag í sína árlegu jólaferð í Álfholtsskóg.Tilgangurinn var að velja og saga jólatré fyrir Heiðarskóla sem síðan verður skreytt hér og notað á litlu jólunum þann 19.
Lesa meira
04.12.2014
Jólatónleikar í Heiðarskóla
14.desember kl.17:00
Svavar Knútur og Sönghópur Heiðarskóla
"Spangólandi Úlfar" syngja jólalög
Verð kr.1500
Frítt fyrir börn
Nemendur 9.
Lesa meira
01.12.2014
Tónlist og leikgleði einkenndu Fullveldishátíð Heiðarskóla sem haldin var í gær. Börnin stóðu sig einstaklega vel og greinilega fullt af hæfileikaríku fólki hér í skólanum.
Lesa meira
24.11.2014
Fullveldishátíð Heiðarskóla2014
verður haldin mánudaginn 1.desember í sal Heiðarskóla
Sýningin hefst klukkan 17:15
Formaður nemendafélagsins flytur ávarp.Atriði frá sönghópnum Spangólandi úlfar og frá nemendum í tónlistarforskólanum.
Lesa meira
21.11.2014
Í dag fengum við góða gesti í heimsókn.Stoppleikhópurinn sýndi leikritið „Upp,upp“ fyrir nemendur okkar í 4.– 10.bekk.Í verkinu segir frá uppvaxtarárum Hallgríms Péturssonar.
Lesa meira
21.11.2014
Það var mikil gleði hjá nemendum í 1.- 5.bekk á æfingu fyrir Fullveldishátíð Heiðarskóla en krakkarnir æfðu í fyrsta skipti á sviði í dag.Elsti árganguri leikskólans tekur líka þátt í sýningunni.
Lesa meira
19.11.2014
Fimmtudaginn 13.nóvember s.l.fengu 6.og 7.bekkur fróðlega heimsókn frá Stofnun Árna Magnússonar.Í skólastofuna mættu þau Svanhildur og Jón og leiddu krakkana inn í heim handverksmenningar miðalda með fræðslu um bókagerðina.
Lesa meira
13.11.2014
Undanfarnar vikur hefur Heiðarskóli tekið þátt í átakinu „Allir lesa“.Börnin byrja skóladaginn á yndislestrarstund.Þá les hver og einn í bók að eigin val sér til yndis og ánægjuauka.
Lesa meira
12.11.2014
Undanfarna daga hafa börnin verið að vinna verkefni í tengslum við átthagana í umhverfisþema skólans.Við minnum á að á morgun er opið hús í Heiðarskóla og gestum er velkomið að kíkja í heimsókn og dvelja með okkur part úr degi eða allan daginn.
Lesa meira
29.10.2014
Norræna skólahlaupið fór fram í blíðskaparveðri á mánudaginn, samtals hlupu nemendur og starfsmenn 491 km.Við slógum tvær flugur í einu höggi og tókum þátt í UNICEF – hreyfingunni í leiðinni.
Lesa meira