Fréttir af Heiðarskóla

Ingibjörg Melkorka

Í dag er borin til grafar fyrrverandi nemandi okkar og vinkona Ingibjörg Melkorka sem átti allt lífið framundan en var tekin frá okkur allt of snemma.Eftir sitjum við í sorg og eftirsjá en um leið þakklát yfir því að hafa kynnst henni og fengið að njóta samvista við hana í fjögur ár.
Lesa meira

Óskilamunir

Nú stendur yfir tiltekt í skólanum og enn er eitthvað eftir af óskilamunum.Fólki gefst færi á að nálgast þá í þessari viku, líka hægt að hafa samband við okkur símleiðis.
Lesa meira

Samverustund í Heiðarskóla

Nemendur í 9.og 10.bekk stóðu fyrir samfélagsviðburði í Heiðarskóla mánudaginn 1.júní s.l.Þeir buðu sveitungum sínum, 60 ára og eldri, í brunch sem þeir höfðu útbúið sjálfir.
Lesa meira

Vorferð miðstigs

Á mánudaginn (1.júní) fóru nemendur í 4.-7.bekk í vorferð upp í Borgarfjörð.Fyrst var haldið upp í Reykholt þar sem Bergur Þorgeirsson forstöðumaður Snorrastofu fræddi krakkana um Snorra Sturluson.
Lesa meira

Skólaslit Heiðarskóla

Fjölmennt var á skólaslitum Heiðarskóla sem haldin voru við hátíðlega athöfn þriðjudaginn 2.júní.Tónlistaratriði, viðurkenningar og ræður settu svip sinn á útskriftina.
Lesa meira

Hjóla- og gróðursetningardagur

Hjóla- og gróðursetningardagurinn s.l.þriðjudag gekk ljómandi vel þrátt fyrir rigningu af og til og fremur svalt veður.Vindur var hægur og það bjargaði miklu.Börnin létu veðrið ekki aftra sér við hjólreiðar og gróðursetningu.
Lesa meira

Íþróttadagur Heiðarskóla 2015

Íþróttadagur Heiðarskóla var haldinn í dag í frekar svölu en sólríku veðri.Krakkarnir tóku þátt í fjölbreyttum íþróttagreinum s.s.kastfimi, sundi, boðhlaupi og spretthlaupi.
Lesa meira

Skólaslit Heiðarskóla

Skólaslit Heiðarskóla verða þriðjudaginn 2.júní klukkan 16:00.Athöfnin hefst við bílastæðið fyrir framan skólann á Grænfánaafhendingu, fulltrúi frá Landvernd afhendir Heiðarskóla Grænfánann í 4.
Lesa meira

Skóladagatal 2015 - 2016

Drög að skóladagatali næsta skólaárs eru nú orðin aðgengileg á heimsíðunni.Finna má dagatalið undir; Heiðarskóli - skólastarfið - skóladagatal. .
Lesa meira

Survivor dagur í Fannahlíð

Veðrið lék við okkur á survivordaginn sem haldinn var í Álfholtsskógi í dag.Krakkarnir tóku þátt í ratleik og söfnuðu sér meðlæti á hamborgara með því að leysa þrautir.
Lesa meira