Fréttir af Heiðarskóla

Nemendafundur

Þessa dagana er Fræðslu- og skólanefnd Hvalfjarðarsveitar að vinna að stefnumótun í íþrótta-, æskulýðs- og tómstundamálum í sveitarfélaginu.Af því tilefni heimsótti Hjördís Stefánsdóttir, formaður Fræðslu og skólanefndar, okkur í morgun og hélt ígildi íbúafundar með nemendum okkar í 6.
Lesa meira

Bingó í Heiðarskóla sunnudaginn 1. mars

Bingó 9.- 10.bekkjar í Hvalfjarðarsveit verður haldið sunnudaginn 1.mars n.k.í Heiðarskóla og byrjar klukkan 14:00.Bingóið er haldið sem liður í fjáröflun 9.- 10.bekkjar fyrir námsferð til Danmerkur í maí n.
Lesa meira

Öskudagsgleði í Heiðarskóla

Það var líf og fjör í Heiðarskóla í gær þegar alls kyns kynjaverur mættu í skólann og gerðu sér glaðan dag.Krakkarnir fóru á söngstöðvar og fengu nammi eða vínber.
Lesa meira

Dans og skúffukaka

Í dag var mikið fjör í Heiðarskóla þegar um 90 nemendur og starfsmenn tóku þátt í alheimsviðburðinum "Milljarður rís" en þá kemur fólk saman og dansar gegn kynbundnu ofbeldi.
Lesa meira

Starfsdagar í Heiðarskóla 9. og 10. febrúar

Samkvæmt skóladagatali Heiðarskóla verða starfsdagar mánudaginn 9.febrúar og þriðjudaginn 10.febrúar.  Skólahald fellur því niður þessa daga. Nemendur mæta aftur í skólann miðvikudaginn 11.
Lesa meira

Þorrablót Heiðarskóla

Það var líf og fjör á Þorrablóti Heiðarskóla sem haldið var í gær.Hvert stig kom með eitt skemmtiatriði og síðan voru sungin nokkur lög.Að lokum var snæddur ljúffengur þorramatur.
Lesa meira

Lífshlaupið

Heiðarskóli tekur að vanda þátt í lífshlaupinu en fyrsti dagur í átakinu er einmitt í dag. Markmið Lífshlaupsins er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig og huga að sinni daglegu hreyfingu í frítíma, heimilisstörfum, vinnu, skóla og við val á ferðamáta.
Lesa meira

Þemavinna í 1. - 3. bekk

Þessa vikuna eru nemendur okkar í 1.– 3.bekk í uppbyggingarþema sem gjarnan er nefnt uppeldi til ábyrgðar.Áherslan í þemanu er á þarfakynningu og hlutverk barnanna og starfsmanna í skólanum.
Lesa meira

Bóndadagurinn í Heiðarskóla

Stelpurnar í 6.bekk komu bekkjarbræðrum sínum hressilega á óvart í fyrsta tíma í morgun með kökuhlaðborði og skreytingum.Tilefnið var að sjálfsögðu bóndadagurinn.
Lesa meira

7. bekkur í skólabúðum á Reykjum

Þessa vikuna dvelja nemendur okkar í skólabúðum á Reykjum í Hrútafirði ásamt öðrum nemendum af Vesturlandi.Í gær fóru krakkarnir í sund, íþróttir, undraheim auranna, náttúrufræði þar sem fjaran var skoðuð og einhverjir fóru á byggðasafnið.
Lesa meira