Fréttir af Heiðarskóla

Útivera á miðstigi

Börnin á miðstigi hafa í vetur fengið að njóta þess að hefja skóladaginn á útivist og hreyfingu.Ýmsar rannsóknir benda til þess að betri árangur náist í námi með aukinni hreyfingu.
Lesa meira

Líf og fjör í Heiðarskóla á öskudaginn

Það var líf og fjör í Heiðarskóla í gær þegar alls kyns kynjaverur mættu í skólann og gerðu sér glaðan dag.Krakkarnir fóru á söngstöðvar og fengu nammi eða mandarínur.
Lesa meira

Þorrablót Heiðarskóla 2016

Það var líf og fjör á Þorrablóti Heiðarskóla sem haldið var í dag.Hvert stig sá um skemmtiatriði og sungin voru nokkur lög.Að lokum var snæddur ljúffengur þorramatur.
Lesa meira

7. bekkur í skólabúðum á Reykjum

Þessa vikuna dvelja nemendur okkar í 7.bekk í skólabúðum á Reykjum í Hrútafirði ásamt jafnöldrum sínum víðsvegar að á landinu.Mikil spenna og tilhlökkun var fyrir ferðinni og eftir því sem okkur skilst hefur engin orði fyrir vonbrigðum.
Lesa meira

Sögustund við varðeld í morgunsárið

Það er orðinn fastur liður í skólastarfinu að vera með sögustund við varðeld í janúar í vetrarmyrkrinu.Snemma í morgun kveiktum við varðeld í útinámsskeifunni okkar sem staðsett er við gamla fótboltavöllinn.
Lesa meira

Heimilisfræði - Master Chef keppni í unglingadeild

Í dag héldum við Master Chef keppni í heimilisfræðivali í unglingadeild.Þemað var fiskur og máttu nemendur velja sér 5-6 hráefni til að vinna með auk fisks, olíu/smjörs og meðlætis.
Lesa meira

Grænfánaverkefni

Síðast liðinn föstudag var samverustund í matsalnum þar sem allir nemendur skólans unnu grænfánaverkefni.Pælingin var að semja hvatningarorð og/eða teikna mynd sem hvetur fólk til að draga úr plastpokanotkun og nýta fjölnota poka í innkaupum.
Lesa meira

Jólaskreytingar

Í Heiðarskóla er hefð fyrir því að skreyta í kringum sig í desember.Nemendur og starfsmenn gera „póstkassa“ og  senda hver öðrum jólakort.Bekkirnir gera líka sína hurðarskreytingu.
Lesa meira

Litlu jólin í Heiðarskóla

Litlu jólin voru haldin hátíðleg í Heiðarskóla í dag með jólaballi, jólasveinum, stofujólum og hátíðarmat.Á boðstólnum var hangikjöt með tilheyrandi meðlæti og jólaöli.
Lesa meira

Jólakveðja frá starfsfólki Heiðarskóla

Starfsmenn Heiðarskóla óska öllum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.Við þökkum jafnframt samstarfið á liðnu ári.Skólahald hefst aftur á nýju ári þriðjudaginn 5.
Lesa meira