Fréttir af Heiðarskóla

Kvenfélagið Lilja færir Heiðarborg gjöf

Í gærkvöldi gaf Kvenfélagið Lilja Heiðarborg hjartastuðtæki ásamt veggskáp og blástursmaska.Þar sem mínútur skipta máli við endurlífgun þarf ekki að tíunda hverstu þakklát við erum fyrir þetta mikilvæga öryggistæki í íþróttamiðstöðina okkar í sveitinni.
Lesa meira

Jól í skókassa

Heiðarskóli tekur nú í annað sinn þátt í verkefninu "Jól í skókassa".Markmið verkefnisins er að fá börn og fullorðna til að gleðja börn sem lifa við fátækt, sjúkdóma og erfiðleika.
Lesa meira

Neysluþema

Við þökkum öllum þeim sem sáu sér fært að kíkja til okkar s.l.föstudag og skoða afrakstur þemavinnunnar um neyslu.Neysla er vandamál i heiminum í dag, við erum að nota of mikið af auðlindum jarðar til að framleiða vörur sem einungis hluti jarðarbúa er að nýta og þarf kannski ekki nauðsynlega á að halda.
Lesa meira

Samspil á vegum Tónlistarskólans á Akranesi

S.l.föstudag tóku allir Heiðarskólanemendur Tónlistarskólans á Akranesi þátt í samspili.Galvaskur hópur kennara Tónlistarskólans mætti í Heiðarskóla með fullt af hljóðfærum og nemendur spiluðu saman.
Lesa meira

Starfsáætlun Heiðarskóla

Starfsáætlun Heiðarskóla fyrir núverandi skólaár hefur nú verið samþykkt í Fræðslu- og skólanefnd Hvalfjarðarsveitar.Við hvetjum foreldra til að kynna sér áætlunina, hana má nálgast á slóðinni: http://skoli.
Lesa meira

Umhverfisþema í Heiðarskóla

Í þessari viku stendur yfir umhverfisþema í Heiðarskóla.Umhverfisnefnd skólans, sem skipuð er einum fulltrúa úr hverjum bekk, valdi að taka fyrir NEYSLU að þessu sinni.
Lesa meira

Dýraþema á yngsta stigi

Í október unnu börnin í 1.- 4.bekk þemaverkefni um dýr.Föstudaginn 28.október héldu börnin kynningu á afrakstri vinnunnar.Börnin í 1.og 2.bekk sögðu frá húsdýrunum, sýndu dýrið sitt sem þau höfðu skapað úr trölladeigi og fóru með vísur eftir Hákon Aðalsteinsson.
Lesa meira

Vetrarfrí og starfsdagar 12., 13. og 14. október nk.

Minnum á vetrarfrí og starfsdaga  í Heiðarskóla 12., 13.og 14.október nk.  Með von um að allir njóti þessara frídaga vel og mæti endurnærðir aftur í skólann mánudaginn 17.
Lesa meira

Skólatónleikar Tónlistarskólans á Akranesi

Tónlistarskólinn á Akranesi hélt skólatónleika í Heiðarskóla í dag.Heiðarskólanemendur í tónlistarnámi spiluðu og efnisvalið var fjölbreytt og skemmtilegt.Í lok tónleikanna sungu tónleikagestir og nemendur Tónlistarskólans spiluðu undir.
Lesa meira

Bleikur dagur

Í dag var bleikur dagur í Heiðarskóla og margir völdu að klæðast bleiku í tilefni dagsins.Það var einnig dótadagur á yngsta stigi og mikil gleði og spenna í loftinu enda vetrarfrí skólans handan við hornið.
Lesa meira