04.04.2016
Laugardaginn 2.apríl var alþjóðlegur dagur einhverfu.Í Heiðarskóla var haldið upp á daginn í dag.Margir mættu bláklæddir og Arnheiður Andrésdóttir, ráðgjafaþroskaþjálfi, hélt fyrirlestur um taugaraskanir með sérstakri áherslu á einhverfu fyrir nemendur og starfsfólk.
Lesa meira
01.04.2016
Líf og fjör var á menningarmóti í Heiðarskóla í dag þegar nemendur kynntu afrakstur þemavinnunnar undanfarna daga.Eftirfarandi lönd voru kynnt: Svíþjóð, Þýskaland, Lettland, Uruguay, Tyrkland, Úkraína, Pólland, Bosnía - Herzegóvína, Bahamas og Litháen.
Lesa meira
31.03.2016
Undanfarna daga hafa nemendur skólans verið í þemavinnu.Þeim var skipt í 10 aldursblandaða hópa og hver og einn hópur kynnti sér eitt ákveðið land.Á morgun er opinn dagur í skólanum og boðið upp á menningarmót þar sem gestum er boðið að kynna sér afrakstur þemavinnunnar.
Lesa meira
29.03.2016
Í tilefni af 50 ára afmælisári skólans langar okkur að bjóða fyrrverandi nemendum skólans í heimsókn og biðja þá um að segja okkur frá því hvað þeir eru að gera í dag.
Lesa meira
18.03.2016
Nemendur skólans eru nú komnir í pákaleyfi.Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 29.mars.Starfsfólk skólans óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska.
Lesa meira
17.03.2016
Mjög fjölmennt var á Árshátíð Heiðarskóla í gær.Krakkarnir á miðstigi fluttu leikritið „Ævintýraruglingur“ við mikinn fögnuð áhorfenda enda skemmtilegt leikrit þar sem ruglað var með ævintýraheiminn út í eitt.
Lesa meira
11.03.2016
Á miðvikudaginn fóru nemendur okkar í 5.- 10.bekk í skemmtiferð til Reykjavíkur.Hópurinn byrjaði á skautum í Egilshöll, fór út að borða og eftir hádegið horfðu krakkarnir á lið skólans keppa í Skólahreysti.
Lesa meira
10.03.2016
Nemendur skólans hafa undanfarnar vikur verið í danskennslu hjá Írisi Ósk Einarsdóttur, danskennara.Það er mál manna að krakkarnir hafi almennt staðið sig mjög vel.Mánudaginn 14.
Lesa meira
10.03.2016
Árshátíð Heiðarskóla 2016
Miðvikudaginn 16.mars í Heiðarskóla
Sýningin hefst stundvíslega: klukkan 17:15
Formaður nemendafélagsins flytur ávarp.Vinningsatriðið úr Hæfileikakeppni 2016.
Lesa meira
02.03.2016
Við námið sitja nemendur á vönduðum, sérhönnuðum skólastólum en sitt sýnist hverjum.Margir hafa kvartað yfir óþægindum við að sitja lengi á þessum stólum.Í dag var vonandi fundin lausn á þessu máli þegar nemendur fengu púða til að hafa í stólunum.
Lesa meira