05.04.2016
Guðbjörg Rós Guðnadóttir, fyrrverandi Heiðarskólanemandi, kom í heimsókn til okkar í dag og sagði frá því hvernig hún fór að því að verða atvinnuflugmaður.Hún starfar nú hjá flugfélaginu Air Atlanta.
Lesa meira
04.04.2016
Laugardaginn 2.apríl var alþjóðlegur dagur einhverfu.Í Heiðarskóla var haldið upp á daginn í dag.Margir mættu bláklæddir og Arnheiður Andrésdóttir, ráðgjafaþroskaþjálfi, hélt fyrirlestur um taugaraskanir með sérstakri áherslu á einhverfu fyrir nemendur og starfsfólk.
Lesa meira
01.04.2016
Líf og fjör var á menningarmóti í Heiðarskóla í dag þegar nemendur kynntu afrakstur þemavinnunnar undanfarna daga.Eftirfarandi lönd voru kynnt: Svíþjóð, Þýskaland, Lettland, Uruguay, Tyrkland, Úkraína, Pólland, Bosnía - Herzegóvína, Bahamas og Litháen.
Lesa meira
31.03.2016
Undanfarna daga hafa nemendur skólans verið í þemavinnu.Þeim var skipt í 10 aldursblandaða hópa og hver og einn hópur kynnti sér eitt ákveðið land.Á morgun er opinn dagur í skólanum og boðið upp á menningarmót þar sem gestum er boðið að kynna sér afrakstur þemavinnunnar.
Lesa meira
29.03.2016
Í tilefni af 50 ára afmælisári skólans langar okkur að bjóða fyrrverandi nemendum skólans í heimsókn og biðja þá um að segja okkur frá því hvað þeir eru að gera í dag.
Lesa meira
18.03.2016
Nemendur skólans eru nú komnir í pákaleyfi.Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 29.mars.Starfsfólk skólans óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska.
Lesa meira
17.03.2016
Mjög fjölmennt var á Árshátíð Heiðarskóla í gær.Krakkarnir á miðstigi fluttu leikritið „Ævintýraruglingur“ við mikinn fögnuð áhorfenda enda skemmtilegt leikrit þar sem ruglað var með ævintýraheiminn út í eitt.
Lesa meira
11.03.2016
Á miðvikudaginn fóru nemendur okkar í 5.- 10.bekk í skemmtiferð til Reykjavíkur.Hópurinn byrjaði á skautum í Egilshöll, fór út að borða og eftir hádegið horfðu krakkarnir á lið skólans keppa í Skólahreysti.
Lesa meira
10.03.2016
Nemendur skólans hafa undanfarnar vikur verið í danskennslu hjá Írisi Ósk Einarsdóttur, danskennara.Það er mál manna að krakkarnir hafi almennt staðið sig mjög vel.Mánudaginn 14.
Lesa meira
10.03.2016
Árshátíð Heiðarskóla 2016
Miðvikudaginn 16.mars í Heiðarskóla
Sýningin hefst stundvíslega: klukkan 17:15
Formaður nemendafélagsins flytur ávarp.Vinningsatriðið úr Hæfileikakeppni 2016.
Lesa meira