23.08.2016
Það var sannkölluð gæðastund sem nemendur, starfsmenn, foreldrar og aðrir gestir áttu saman á skólasetningu Heiðarskóla í gær.Athöfnin fór að hluta til fram utandyra í blíðskaparveðri.
Lesa meira
10.08.2016
Innkaupalistar vegna skólabyrjunar 2016 eru nú aðgengilegir hér á heimasíðunni.Velja þarf HEIÐARSKÓLI hér fyrir ofan og þá birtast Innkaupalistar hægra megin á síðunni.
Lesa meira
05.07.2016
Þessa dagana eru nemendur og starfsmenn skólans í sumarfríi.Skólasetning Heiðarskóla verður mánudaginn 22.ágúst klukkan 16:00. .
Lesa meira
05.07.2016
Heiðarskóli safnaði samtals 148.041 krónu í verkefninu "UNICEF -hreyfingin" sem fram fór í maímánuði.Það er frábær árangur! Fyrir þann pening getur UNICEF til dæmis:
· Keypt 6.
Lesa meira
03.06.2016
Örn Arnarson kennari við Heiðarskóla fékk í vikunni viðurkenningu fyrir framúrskarandi störf sem kennari. Viðurkenningin er afrakstur kynningarátaksins "Hafðu áhrif"sem Menntavísindasvið Háskóla Íslands stóð fyrir.
Lesa meira
01.06.2016
Mánudaginn 30.maí fóru nemendur okkar í 1.- 7.bekk í vorferðalög.Börnin í 1.bekk ásamt elsta árgangi Skýjaborgar fóru á Akranes í skógræktina, á Langasand, út að borða á Galito og á bókasafnið.
Lesa meira
01.06.2016
Hátíðlegt andrúmsloft var í Heiðarskóla í gær þegar 50.starfsári skólans var slitið.Jón Rúnar skólastjóri hélt ræðu og stýrði dagskránni.Hann kvaddi Stefaníu Mörtu sem hefur verið í afleysingum í vetur hjá okkur.
Lesa meira
27.05.2016
Í gær var íþróttadagur Heiðarskóla.Nemendur spreyttu sig í alls kyns íþróttum innan og utandyra.Veðrið var milt og blautt og hentaði ágætlega til íþróttaiðkunar.
Lesa meira
19.05.2016
Í dag var Survivordagur skólans í Álfholtsskógi.Nemendur leystu alls kyns þrautir i skóginum fyrir hádegi og unnu sér þannig inn álegg á hamborgarana sem voru í hádegismatinn.
Lesa meira
13.05.2016
Í gær var sameiginlegur fundur í umhverfisnefnd Skýjaborgar og umhverfisnefnd Heiðarskóla.Börnin ræddu umhverfismál, sögðu frá störfum sínum í umhverfisnefnd og settu niður matjurtarfræ.
Lesa meira