27.09.2016
Nemendur okkar í 1.- 7.bekk tóku upp kartöflur í síðustu viku.Uppskeran var misgóð en allir sem vildu fengu að taka með sér smá smakk heim og síðan verða þessar ljúffengu kartöflur á boðstólnum í hádegismatinn hjá okkur í skólanum.
Lesa meira
27.09.2016
Krakkarnir í 1.- 4.bekk hafa undanfarnar vikur verið að læra um fjöllin.Í upphafi var hópurinn ýmist allur saman eða í þrískiptingu, þá var verið að skoða fjöllin í kringum skólann, skoða og ræða orð sem tengjast fjöllum, hvernig fjöllin verða til og hvað einkennir þau.
Lesa meira
23.09.2016
Segja má að allir dagar séu dagar íslenskrar náttúru en 16.september ár hvert er haldið sérstaklega upp á daginn.Í tilefni dagsins var hefðbundið skólastarf brotið upp í skólanum og nemendur unnu alls kyns verkefni inni og úti sem tengdust náttúrunni á einhvern hátt.
Lesa meira
09.09.2016
Í gær var dagur læsis og bókasafnsdagurinn.Í tilefni dagsins hittust nemendur og starfsmenn skólans í fyrsta tíma og áttu saman notalega lestrarstund í matsalnum.Slagorð dagsins í ár var: Lestur er bestur - út fyrir endimörk alheimsins! Í myndaalbúm eru komnar myndir frá lestrarstundinni.
Lesa meira
05.09.2016
Í Heiðarskóla hefur skapast sú skemmtilega hefð að nemendur unglingadeildar hafa, ásamt kennurum sínum, gengið ýmis fjöll og firnindi að hausti.Í ár var gengið yfir Síldarmannagötur úr Hvalfirði og yfir að Fitjum í Skorradal fimmtudaginn 1.
Lesa meira
01.09.2016
Nemendur miðstigsins fóru í Borgarnes í dag (fimmtudag) og kepptu í íþróttum á Skallagrímsvellinum ásamt fleiri skólum af Vesturlandi.Keppt var í knattspyrnu, kúluvarpi, langstökki, 60 m.
Lesa meira
25.08.2016
Nemendur miðstigs fóru í fjallgöngu í gær (miðvikudag) ásamt þremur kennurum, þeim Helenu, Helgu og Einari.Eftir að allir höfðu nestað sig upp var haldið í rútu sem skutlaði hópnum upp að Neðra-Skarði en þaðan var gengið upp eftir línuveginum og upp á Snók.
Lesa meira
25.08.2016
Yngsta stig Heiðarskóla hélt í haustferðina sína miðvikudaginn 24.ágúst.Leiðin lá til Akraness í yndislegu veðri, sól, hita og logni.Fyrsti viðkomustaður okkar var Langisandur og þar var nú aldeilis hægt að leika sér og spennandi að vaða í sjónum.
Lesa meira
23.08.2016
Það var sannkölluð gæðastund sem nemendur, starfsmenn, foreldrar og aðrir gestir áttu saman á skólasetningu Heiðarskóla í gær.Athöfnin fór að hluta til fram utandyra í blíðskaparveðri.
Lesa meira
10.08.2016
Innkaupalistar vegna skólabyrjunar 2016 eru nú aðgengilegir hér á heimasíðunni.Velja þarf HEIÐARSKÓLI hér fyrir ofan og þá birtast Innkaupalistar hægra megin á síðunni.
Lesa meira