Fréttir af Heiðarskóla

Haustferð unglingdeildar

Í Heiðarskóla hefur skapast sú skemmtilega hefð að nemendur unglingadeildar hafa, ásamt kennurum sínum, gengið ýmis fjöll og firnindi að hausti.Í ár var gengið yfir Síldarmannagötur úr Hvalfirði og yfir að Fitjum í Skorradal fimmtudaginn 1.
Lesa meira

Miðstigsleikarnir í Borgarnesi

Nemendur miðstigsins fóru í Borgarnes í dag (fimmtudag) og kepptu í íþróttum á Skallagrímsvellinum ásamt fleiri skólum af Vesturlandi.Keppt var í knattspyrnu, kúluvarpi, langstökki, 60 m.
Lesa meira

Haustferð miðstigs á Snók

Nemendur miðstigs fóru í fjallgöngu í gær (miðvikudag) ásamt þremur kennurum, þeim Helenu, Helgu og Einari.Eftir að allir höfðu nestað sig upp var haldið í rútu sem skutlaði hópnum upp að Neðra-Skarði en þaðan var gengið upp eftir línuveginum og upp á Snók.
Lesa meira

Haustferð yngsta stigs á Akranes

Yngsta stig Heiðarskóla hélt í haustferðina sína miðvikudaginn 24.ágúst.Leiðin lá til Akraness í yndislegu veðri, sól, hita og logni.Fyrsti viðkomustaður okkar var Langisandur og þar var nú aldeilis hægt að leika sér og spennandi að vaða í sjónum.
Lesa meira

Skólasetning

Það var sannkölluð gæðastund sem nemendur, starfsmenn, foreldrar og aðrir gestir áttu saman á skólasetningu Heiðarskóla í gær.Athöfnin fór að hluta til fram utandyra í blíðskaparveðri.
Lesa meira

Innkaupalistar 2016 - 2017

Innkaupalistar vegna skólabyrjunar 2016 eru nú aðgengilegir hér á heimasíðunni.Velja þarf HEIÐARSKÓLI hér fyrir ofan og þá birtast Innkaupalistar hægra megin á síðunni.
Lesa meira

Skólasetning Heiðarskóla

Þessa dagana eru nemendur og starfsmenn skólans í sumarfríi.Skólasetning Heiðarskóla verður mánudaginn 22.ágúst klukkan 16:00. .
Lesa meira

UNICEF hreyfingin

Heiðarskóli safnaði samtals 148.041 krónu í verkefninu "UNICEF -hreyfingin" sem fram fór í maímánuði.Það er frábær árangur! Fyrir þann pening getur UNICEF til dæmis: ·         Keypt 6.
Lesa meira

Framúrskarandi störf kennara á Vesturlandi

Örn Arnarson kennari við Heiðarskóla fékk í vikunni viðurkenningu fyrir framúrskarandi störf sem kennari. Viðurkenningin er afrakstur kynningarátaksins "Hafðu áhrif"sem Menntavísindasvið Háskóla Íslands stóð fyrir.
Lesa meira

Vorferðalög í 1. - 7. bekk

Mánudaginn 30.maí fóru nemendur okkar í 1.- 7.bekk í vorferðalög.Börnin í 1.bekk ásamt elsta árgangi Skýjaborgar fóru á Akranes í skógræktina, á Langasand, út að borða á Galito og á bókasafnið.
Lesa meira