Fréttir af Heiðarskóla

Haustball 2014

Á miðvikudagskvöldið var bryddað upp á þeirri nýjung að halda Haustball.Í öðrum skólum eru haldin busaböll og rósaböll með þeim tilgangi  að bjóða 8.bekkinga velkomna í unglingadeildina.
Lesa meira

Fyrirlestur um netfíkn

Fimmtudaginn 2.október klukkan 20:00 heldur Eyjólfur Örn Jónsson, sálfræðingur, fyrirlestur í Heiðarskóla.Fyrirlesturinn er í boði Fræðslu- og skólanefndar og er ætlaður nemendum í 6.
Lesa meira

Grænlenskur kór í heimsókn

Í dag fengum við góða gesti í heimsókn.Tólf manna kór frá Grænlandi kom í heimsókn í Leik- og grunnskóla Hvalfjarðar-sveitar.Gestirnir byrjuðu á að heimsækja leikskólann Skýjaborg og í framhaldinu Heiðarskóla.
Lesa meira

Keyrt heim klukkan 13:20 á Degi íslenskrar náttúru

Þriðjudaginn 16.september er Dagur íslenskrar náttúru.Heiðarskóli heldur daginn hátíðlegan með skemmtilegum útiverkefnum og gönguferðum.Skóladagurinn hefst í Melahverfi hjá nemendum í 1.
Lesa meira

Dagur íslenskrar náttúru

Veðrið lék við okkur í dag á Degi íslenskrar náttúru. Börnin í 1.og 2.bekk heimsóttu vini sína í Skýjaborg og voru viðstödd afhendingu Grænfánans sem þar fór fram í þriðja sinn.
Lesa meira

Umhverfisnefnd Heiðarskóla

Umhverfisnefnd Heiðarskóla tók formlega til starfa í gær og hélt sinn fyrsta fund.Áhugasamir geta fylgst með störfum umhverfisnefndar með því að lesa fundargerðir hér á síðunni.
Lesa meira

Skyndihjálparkynning Rauða krossins

Rauði kross Íslands er 90 ára um þessar mundir og af því tilefni býður hann öllum grunnskólanemendum landsins upp á skyndihjálparkynningu. Í gær fengu nemendur Heiðarskóla kynningu í skyndihjálp frá þeim Gerðu Bjarnadóttur og Ingibjörgu Gunnarsdóttur.
Lesa meira

Haustferðir

Vaskir og glaðir unglingar gengu í gær yfir Skarðsheiði í blíðskaparveðri.Ferðin gekk í alla staði mjög vel.Áður en lagt var í hann var nemendum skipt í hópa og á leiðinni leystu hóparnir verkefni sem birtust jafnt og þétt í snjallsímum nemenda.
Lesa meira

Haustferð miðstigs á Þórisstaði

Nemendur miðstigs fóru í haustferð á Þórisstaði á föstudaginn ásamt umsjónarkennurum og Hjálmi náttúrufræðikennara.Fínt veður var þennan dag, stillt og hlýtt, og krakkarnir skemmtu sér við hin ýmsu verkefni.
Lesa meira

Gönguferð upp með Leirá - yngsta stig

Börnin í 1.-3.bekk fóru saman í gönguferð föstudaginn 29.ágúst.Allir fengu að velja sér nesti, settu það í bakpokann sinn og svo var arkað af stað.Gengið var upp með Leiránni og voru margir sem veltu því fyrir sér hvaðan allt þetta vatn kæmi.
Lesa meira