Fréttir af Heiðarskóla

Íþróttadagur Heiðarskóla 2015

Íþróttadagur Heiðarskóla var haldinn í dag í frekar svölu en sólríku veðri.Krakkarnir tóku þátt í fjölbreyttum íþróttagreinum s.s.kastfimi, sundi, boðhlaupi og spretthlaupi.
Lesa meira

Skólaslit Heiðarskóla

Skólaslit Heiðarskóla verða þriðjudaginn 2.júní klukkan 16:00.Athöfnin hefst við bílastæðið fyrir framan skólann á Grænfánaafhendingu, fulltrúi frá Landvernd afhendir Heiðarskóla Grænfánann í 4.
Lesa meira

Skóladagatal 2015 - 2016

Drög að skóladagatali næsta skólaárs eru nú orðin aðgengileg á heimsíðunni.Finna má dagatalið undir; Heiðarskóli - skólastarfið - skóladagatal. .
Lesa meira

Survivor dagur í Fannahlíð

Veðrið lék við okkur á survivordaginn sem haldinn var í Álfholtsskógi í dag.Krakkarnir tóku þátt í ratleik og söfnuðu sér meðlæti á hamborgara með því að leysa þrautir.
Lesa meira

Vorskóladögum lokið

Síðasti vorskóladagurinn var í gær.Börnin stóðu sig mjög vel enda orðin nokkuð skólavön eftir skólasamstarfið í vetur.Börnin ferðuðust til og frá skóla með skólabílunum og gekk það ljómandi vel.
Lesa meira

Breytt dagsetning á survivordegi

Þar sem veðurspáin er okkur ekki hagstæð fyrir morgundaginn höfum við fært survivordaginn til föstudags.Heimkeyrsla verður því hefðbundin á morgun en við keyrum heim klukkan 13:20 á föstudaginn.
Lesa meira

Hljóðfærakynning

Við fengum góða gesti í heimsókn í dag.Skólahljómsveit Tónlistarskólans á Akranesi kom og spilaði fyrir okkur nokkur lög og kynnti í framhaldinu ýmis hljóðfæri.Virkilega skemmtilegt og nemendur Heiðarskóla hlustuðu af athygli og einhverjir fengu að prófa hljóðfærin í lok kynningar.
Lesa meira

Vorskólinn

Í dag er fyrsti vorskóladagurinn af þremur hjá börnum sem fædd eru árið 2009.Þessi börn verða í fyrsta bekk á næsta skólaári.Börnin koma aftur í vorskólann mánudaginn 18.
Lesa meira

Danmerkurferðin

Ferðin er búin að ganga vel fram að þessu hjá 9.og 10.bekk í Danaveldi.Veðrið var fínt á sunnudag og mánudag en hópurinn fékk smá rigningu í gær.Á mánudaginn var farið á fjórar sýningar í tveimur söfnum, Ripleys - believe it or not, H.
Lesa meira

Námsferð til Danmerkur

Þessa vikuna eru nemendur okkar í 9.- 10.bekk í námsferðalagi í Danmörku.Hópurinn fór af landi brott aðfaranótt sunnudagsins og átti fínan dag í Kaupmannahöfn í gær.
Lesa meira