Fréttir

11.10.2024

Umhverfisþema

Þessi vika var þemavika hjá okkur í Heiðarskóla. Umhverfisnefnd skólans valdi að þessu sinni þemað Lífbreytileiki og náttúrvernd með áherslu á hafið. Þemaverkefninu lauk í dag á glæsilegri og metnaðarfullri sýningu. Nemendur gengu á milli og skoðuðu ...
04.10.2024

Olympíuhlaup ÍSÍ

Í dag tóku nemendur og starfsmenn Heiðarskóla þátt í Olympíuhlaupi ÍSÍ. Hlaupið fór fram í sólríku og köldu veðri og gekk í alla staði mjög vel. Nemendur gátu valið um 1 km, 2,5 km, 5 km eða 10 km. Á meðfylgjandi mynd má sjá nemendur sem völdu 10 km ...
02.10.2024

Fréttabréf Skýjaborgar apríl - september 2024

Nú er haustið gengið í garð og komin tími á Fréttabréf frá okkur í Skýjaborg. Síðasta fréttabréf kom út í apríl á þessu ári og því ansi margt sem við höfum brallað á þessum tíma. Fréttabréf Skýjaborgar apríl - september 2024 má finna hér og í því get...