Fréttir

06.11.2024

List fyrir alla - Djasshrekkur

Í dag fengum við til okkar góða gesti þegar þau Ingibjörg, Sunna og Leifur komu á vegum verkefnisins List fyrir alla og fluttu tónleika fyrir nemendur í 1. – 4. bekk. Þar komu saman djasstónlist, draugar, nornir, dulúð og kónglulær. Krakkarnir fengu ...
31.10.2024

Hrekkjavaka

Hrekkjavakan var í dag og við gerðum okkur heldur betur dagamun í Heiðarskóla. Þeir sem vildu máttu mæta í búningum og ekki var annað að sjá en að börn og starfsmenn væru að njóta í botn. Á yngsta stigi var haldið ball, nemendur á miðstigi fengu snak...
31.10.2024

Jól í skókassa

Umhverfisnefnd Heiðarskóla, skipuð einum fulltrúa úr hverjum bekk, ákvað fyrr á skólaárinu að taka þátt í góðgerðarverkefninu Jól í skókassa. Verkefnið gengur út á að safna saman alls kyns gagnlegu í skókassa og merkja kassann aldri barns. Í kössunum...
16.10.2024

Skólasamstarfið

11.10.2024

Umhverfisþema