Fréttir

01.12.2025

Fullveldishátíð Heiðarskóla 2025

Í dag er Fullveldisdagurinn og því liðin 107 ár frá því að Ísland varð fullvalda ríki árið 1918. Að venju var haldin Fullveldishátíð Heiðarskóla og að þessu sinni fór hún fram sl. fimmtudag. Nemendur í 1. og 2. bekk ásamt elsta árgangi barna í Skýjab...
29.11.2025

Vegleg gjöf frá Foreldrafélagi Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar

Diljá Marín Jónsdóttir, gjaldkeri Foreldrafélags Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar, færði á dögunum nemendum skólans þráðlausan hljóðnema að gjöf. Við færum foreldrafélaginu bestu þakkir fyrir veglega gjöf sem á eftir að gagnast okkur vel á næst...
24.11.2025

Jólaleikþáttur í boði foreldrafélagsins

Skjóða tröllastelpa og bróðir hennar Langleggur komu í heimsókn til okkar í dag með skemmtilega jólasögu sem var jólaleikþáttur úr Grýluhelli. Börnin í leikskólanum ásamt 1. bekk fylgdust með af áhuga, hlógu mikið og tóku þátt af innlifun. Við þökku...