Fréttir

27.03.2025

Skýjaborg auglýsir eftir deildarstjóra og þroskaþjálfa

Leikskólinn Skýjaborg óskar eftir að ráða deildarstjóra í 100% ótímabundna stöðu og þroskaþjálfa í 100% ótímabundna stöðu frá 5. ágúst 2025 eða eftir samkomulagi. Skýjaborg er tveggja deilda leikskóli í Melahverfi, Hvalfjarðarsveit með allt að 40 bö...
23.03.2025

Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Sl. miðvikudag var lokakeppni samstarfsskólanna á Vesturlandi í Stóru upplestrarkeppninni haldin í Grunnskóla Borgarfjarðar að Varmalandi. Fulltrúar Heiðarskóla voru að þessu sinni þau Haukur Logi Magnússon og Þóra Kristín Arnfinnsdóttir. Þau stóðu s...
23.03.2025

Skólasamstarfið

Skólasamstarf Skýjaborgar og Heiðarskóla gengur vel. Á meðfylgjandi mynd má sjá 5 af 6 börnum sem verða að öllum líkindum nemendur 1. bekkjar á næsta skólaári. Börnin mæta með rútu í Heiðarskóla á þriðjudögum alls 6 sinnum. Sl. þriðjudag æfðu börnin ...
06.03.2025

Konudagskaffi