Fréttir

28.05.2025

Skýjaborg fær sinn áttunda grænfána

Við áttum góða stund í gær þar sem Ósk frá Landvernd kom í heimsókn til okkar. Ósk gerði Grænfánaúttekt og fundaði með Rósahóp, elsta árgangi leikskólans, sem sitja öll saman í umhverfisnefnd barna. Ósk og barnahópurinn ræddu meðal annars mikilvægi u...
28.05.2025

Grænfáninn afhentur í Heiðarskóla í 9. sinn

Í gær fegnum við góðan gest frá Landvernd í  heimsókn. Fulltrúi Landverndar hún Ósk gerði úttekt á grænfánavinnu í Heiðarskóla sl. tvö ár. Eftir úttekt afhenti Ósk Umhverfisnefnd skólans 9. grænfánann eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Ósk sendi síð...
26.05.2025

Nemendur í 9. og 10. b fóru í ógleymanlega ferð til Brighton

Nemendur í 9. og 10. bekk héldu nýverið í skemmtilega og eftirminnilega ferð til Brighton á Englandi. Ferðin stóð yfir í fimm daga og var bæði fjölbreytt og vel heppnuð, með áherslu á samveru, upplifun og ævintýri.  Þegar ferðalaginu og innrit...
19.05.2025

UNICEF hreyfingin

07.05.2025

Hjólahjálmar