Fréttir

07.08.2025

SumarGaman í ágúst

SumarGaman fyrir börn í 1. – 4. bekk Heiðarskóla er hafið á ný eftir sumarleyfi. Enn og aftur fáum við að nýta aðstöðuna í Furuhlíð og njóta útiverunnar í Álfholtsskógi, þökkum Skógræktarfélagi Skilmannahrepps kærlega fyrir það. Eftir mikla rigningu ...
06.08.2025

Lausar stöður í Heiðarskóla

Heiðarskóli auglýsir eftirfarandi stöður: 94% stöðu stuðningsfulltrúa og starfsmanns í frístund, vinnutími 8:00 – 16:00 mánudaga til fimmtudaga og 8:00 - 13:30 á föstudögum.  40% stöðu starfsmanns í frístund, vinnutími 12:30 – 16:30 mánudaga til ...
27.06.2025

Sumarfrí

Við óskum öllum gleði og sólríkra daga í sumar um leið og við þökkum kærlega fyrir samstarfið á nýliðnu skólaári. Heiðarskóli verður settur föstudaginn 22. ágúst kl. 16:00. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 25. ágúst. Skólinn verður loka...
25.06.2025

SumarGaman 2025