Fréttir

20.11.2024

Fullveldishátíð Heiðarskóla 2024

 Fullveldishátíð Heiðarskóla 2024 verður haldin fimmtudaginn  28. nóvember. Sýningin hefst stundvíslega klukkan 17:00.  Formenn Nemendafélagsins flytja ávarp. Nemendur í 1. og 2. bekk ásamt elstu börnunum í Skýjaborg syngja lagið Á Srengisandi. ...
17.11.2024

Dagur íslenskrar tungu

Nemendur og starfsmenn Heiðarskóla gerðu Degi íslenskrar tungu hátt undir höfði sl. föstudag. Í upphafi dags var morgunsöngur þar sem minnst var á Jónas Hallgrímsson og sungin alls kyns lög og þar á meðal annars lagið „Það er gott að lesa“ í flutning...
14.11.2024

Jólabingó Foreldrafélagsins

Jólabingó Foreldrafélags Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar verður haldið sunnudaginn 24. nóvember kl. 11:00 í sal Heiðarskóla. Unglingar sjá um barnapössun fyrir yngri börn í leikstofu og sjoppan verður opin. Allur ágóði af sjoppusölu rennur í l...
31.10.2024

Hrekkjavaka

31.10.2024

Jól í skókassa