Fréttir

08.05.2025

Fréttabréf Skýjaborgar janúar-apríl 2025

Nýtt fréttabréf Skýjaborgar er komið út! Við vonum að þið hafið ánægju af að lesa um fjölbreytt og skemmtilegt starf leikskólans. Fréttabréf Skýjaborgar janúar-apríl 2025
07.05.2025

Hjólahjálmar

Á dögunum mættu til okkar góðir gestir frá Kiwanis og gáfu nemendum okkar í 1. bekk reiðhjólahjálma. Hildur Karen var einnig með fræðslu fyrir börnin um mikilvægi þess að nota hjálminn alltaf þegar maður er á hjóli, línuskautum, hlaupbretti eða öðrum...
29.04.2025

Dagur umhverfisins í Skýjaborg

Þann 23. apríl héldum við upp á Dag umhverfisins hér í Skýjaborg. Börn og starfsfólk fóru út og hreinsuðu til í nærumhverfinu með því að tína rusl. Öll voru áhugasöm og dugleg. Var ruslið síðan flokkað og hent í viðeigandi ruslatunnur. Ánægja var að ...