Fréttir

09.01.2026

Varðeldur í morgunsárið

Það var sannkölluð gæðastund hjá nemendum og starfsmönnum Heiðarskóla í morgun þegar kveiktur var varðeldur á skólalóðinni. Boðið var upp á heitan súkkulaðidrykk og tónlist. Útiljósin voru slökkt og himininn skartaði sínu fegursta í stjörnuskininu. V...
09.01.2026

Lausar stöður í Heiðarskóla - stuðningsfulltrúi og frístundastarfsmaður

Heiðarskóli auglýsir eftirfarandi stöður: 71% stöðu stuðningsfulltrúa, vinnutími 8:00 – 13:30 fjóra daga vikunnar og 8:00 – 14:10 einn dag vikunnar. Um tímabundna stöðu er að ræða í febrúar og mars 2026.  40% stöðu starfsmanns í frístund, vin...
23.12.2025

Aðventufréttir og jólakveðja frá Skýjaborg

Það er búinn að vera góð aðventa hjá okkur í Skýjaborg í leik, jólaföndri, útiveru og öðru starfi. Þann 27. nóvember var okkur boðið á Vinavöll að vera viðstödd þegar jólaljósin voru tendruð á jólatrénu. Í framhaldi bauð starfsfólk skrifstofu börnun...
19.12.2025

Litlu jólin

17.12.2025

Jólamorgunstund