Fréttir

23.01.2026

Jákvæð samskipti

Í dag fékk 6. bekkur fræðslu frá samfélagslögreglunni. Markmiðið var að efla nemendur og fræða þá um þann kraft sem felst í jákvæðum samskiptum. Fulltrúar lögreglunnar ræddu um hvernig virðing og góðvild styrktu böndin á milli fólks og sköpuðu örugga...
23.01.2026

Bóndadagur og upphafi Þorra fagnað í Heiðarskóla

Í dag var bóndadegi fagnað í Heiðarskóla í tilefni af upphafi Þorra. Af því tilefni mættu stelpurnar á unglingastigi með heimabakaðar kökur til að gleðja drengina. Stemmingin var einstaklega góð og ljóst að svona uppbrot setur skemmtilegan svip á s...
16.01.2026

Jólagjöf frá foreldrafélaginu til Skýjaborgar

Ná á dögunum barst okkur vegleg jólagjöf frá Foreldrafélagi Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar. Leikskólinn fékk lítinn en öflugan skjávarpa sem hægt er að stilla upp hvar sem er og nýtist vel til að skapa skynörvandi umhverfi. Við færum foreldra...
19.12.2025

Litlu jólin