Fréttir

19.06.2022

Vorfrístund í Hvalfjarðarsveit

Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar ákvað að beiðni Foreldrafélags Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar að bjóða foreldrum barna í 1. - 4. bekk Heiðarskóla að skrá börn sín í vor- og haustfrístund. Greinilegt er að mikil þörf er fyrir þessa þjónustu þ...
18.06.2022

Sumarlokun Heiðarskóla

Við óskum öllum gleði og sólríkra daga í sumar um leið og við þökkum fyrir ánægjulegt skólaár. Skólasetning Heiðarskóla verður mánudaginn 22. ágúst kl. 16:00. Skólinn er nú lokaður og umfangsmiklar framkvæmdir í gangi á þaki skólans og innanhúss. Sk...
16.06.2022

Laus staða ræstingar við Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar - Skýjaborg

Laus er staða ræstingar við leikskólann Skýjaborg Hvalfjarðarsveit. Um er að ræða um 38% starf (3,05 klst samkvæmt uppmælingu) og fer fram á tímabilinu 16:15 – 19:18 eða eftir samkomulagi, fimm daga vikunnar.  Reynsla af vinnu við ræstingar æskile...