Fréttir

20.05.2022

Lausar stöður kennara við Heiðarskóla skólaárið 2022 - 2023

Laus störf kennara við Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar fyrir skólaárið 2022-2023 Skólinn er starfræktur á tveimur starfsstöðvum í sveitarfélaginu, Heiðarskóli við Leirá við Skarðsheiði og Skýjaborg í Melahverfi. Gildi skólans eru vellíðan – v...
18.05.2022

Lausar stöður leikskólakennara/leiðbeinenda í Skýjaborg næsta skólaár

Skýjaborg er tveggja deilda leikskóli í Melahverfi með allt að 40 börn. Í Skýjaborg gefst tækifæri til að takast á við fjölbreytt og skemmtileg verkefni sem tengjast þróun leikskólastarfs, samvinnu við Heiðarskóla og fleiri stofnanir. Hvalfjarðarsvei...
17.05.2022

Reykskynjarar fyrir nemendur í 10. bekk

Í dag mættu til okkar fulltrúar frá Sjóvá og Slysavarnardeildinni Líf og færðu útskriftarnemunum okkar reykskynjara að gjöf. Gestirnir ræddu einnig um mikilvægi þess að vera með nokkra reykskynjara á hverju heimili ásamt því að ræða sérstaklega eldhæ...