Fréttir

13.04.2021

Gaman í frístund í góða veðrinu í dag

Veðrið lék við okkur í frístund í dag. Börnin fengu síðdegishressingu úti, settu jafnvel tærnar í lækinn og ekki annað að sjá en börnin væru að njóta vorblíðunnar í alls kyns skemmtilegum leikjum og framkvæmdum. 
12.04.2021

Laus störf kennara við Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar skólaárið 2021-2022

Skólinn er starfræktur á tveimur starfsstöðvum, Heiðarskóli við Leirá í Leirársveit og Skýjaborg í Melahverfi. Gildi skólans eru vellíðan – virðing – metnaður – samvinna. Skólinn er grænfánaskóli og leggur áherslu á umhverfismennt og útinám. Unnið er...
07.04.2021

Skólasamstarfið

Á covid tímum eru forréttindi að fá að starfa í skóla þar sem við náum að vera í samskiptum við fólk í raunheimum. Erum einstaklega ánægð með skólasamstarfið í dag þar sem nemendur í 5. bekk tóku að sér að aðstoða Snákahóp, elsta árgang Skýjaborgar o...