Fréttir

26.02.2020

Hæfileikakeppni Heiðarskóla

Fjölmargir tóku þátt í hæfileikakeppni Heiðarskóla sem fram fór í skólanum í dag. Við erum sérlega stolt af öllum sem skráðu sig til leiks og tóku þátt. Við óskum öllum þátttakendum til hamingju með atriðin sín sem voru öll til sóma. Á meðfylgjandi m...
26.02.2020

Ball á yngsta stigi

Á yngsta stigi var mikið fjör og gaman á öskudagsballi sem haldið var í dag. Á meðfylgjandi mynd má sjá mynd af hópnum sem tekin var eftir ballið.    
26.02.2020

Öskudagur í Heiðarskóla - söngstöðvar

Söngstöðvar á öskudegi eru orðnar árviss viðburður hjá okkur í Heiðarskóla. Fjölbreyttur söngur hljómaði um skólann meðan börnin sungu alls kyns á söngstöðvum.  Að sjálfsögðu fengu börnin nammi og vínber fyrir sönginn og í ár erum sérlega stolt af þv...
24.02.2020

Konudagurinn.

24.02.2020

Fuglafóður