Fréttir

20.05.2019

Heiðarborg lokuð í sumar

Sumarlokun í Heiðarborg verður frá og með 30. maí til og með 25. ágúst nk. Sumaropnun á Hlöðum verður frá og með 30. maí til og með 25. ágúst nk.
14.05.2019

Velheppnaður Survivordagur

Í dag fór skólastarfið fram í Álfholtsskógi á svokölluðum Survivordegi. Börnin, í aldursblönduðum hópum, unnu fjölbreytt verkefni í skóginum, þau sýndu sirkusatriði, snæddu hamborgarara og sýndu sitt besta í samvinnu, frumkvæði, áhuga og vandvirkni. ...
07.05.2019

Dagur umhverfisins í Skýjaborg

Þann 30. apríl héldum við í Skýjaborg upp á Dag umhverfisins. Allir skelltu sér út að plokka í nærumhverfinu. Börnin á regnboganum gerðu svo ruslaskrímsli úr ruslinu sem þau fundu. Góður dagur í frábæru veðri. 
12.04.2019

Páskaleyfi