Fréttir

14.01.2020

Skólahald fellur niður í Heiðarskóla

Skólahald fellur niður í dag, þriðjudaginn 14. janúar, í Heiðarskóla vegna veðurs. 
20.12.2019

Jólaleyfi í Heiðarskóla

Í dag var síðasti skóladagur ársins og nemendur og starfsmenn nú komnir í langþráð jólafrí. Skólahald og skólaakstur hefjast aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 7. janúar. 
20.12.2019

Litlu jólin í Heiðarskóla

Í dag voru litlu jólin haldin hátíðleg í Heiðarskóla. Nemendur mættu prúðbúnir og í jólaskapi. Haldið var jólaball þar sem nokkrir jólasveinar mættu, að því loknu voru stofujól og að lokum hátíðarmatur, hangikjöt og tilheyrandi ásamt ís og möndluverð...
19.12.2019

Jólakveðja