Fréttir

17.01.2019

Erasmus+ Hob’s adventure verkefni

Leikskólinn er að fara af stað í tveggja ára Erasmus+ verkefni í samstarfi við Grænfánann/Landvernd um lífbreytileika, en Landvernd bauð okkur þátttöku þar sem við höfum unnið svo flott starf í tengslum við lífbreytileika. Verkefnið gengur út á að þr...
21.12.2018

Matráður óskast tímabundið við Leikskólann Skýjaborg

Laus er staða matráðar tímabundið í 100% stöðu við leikskólann Skýjaborg frá janúar 2019. Við leitum að matráði sem hefur brennandi áhuga á að elda hollan, góðan og næringarríkan mat í samræmi við Manneldismarkmið Lýðheilsustöðvar. Umsækjandi þarf að...
20.12.2018

Jólakveðja frá Heiðarskóla

Í dag voru litlu jólin haldin hátíðleg í Heiðarskóla og síðasti skóladagur ársins liðinn. Nemendur og starfsmenn eru nú komnir í kærkomið jólaleyfi. Skólahald hefst aftur á nýju ári samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 8. janúar.  Nemendur og starfsmenn...
18.12.2018

Góð gjöf

18.12.2018

Jólamorgunstund

13.12.2018

Litlu jólin