Fréttir

09.06.2021

Útskriftarferð snákahóps

Útskriftarárgangurinn okkar hér í Skýjaborg, snákahópur, fór í útskriftarferð í gær 8. Júní. Farið var á Akranes á Slökkviliðsstöðina þar sem mikið var sprautað og sullað, á bókasafnið þar sem var lesið og skoðaðar bækur og á Galito þar sem boðið var...
06.06.2021

Útskrift 10. bekkur 2021

Eftir vorhátíðina á föstudaginn mættu nemendur í 10. bekk í sínu fínasta pússi ásamt nánustu aðstandendum á útskriftarathöfn. Á dagskrá voru ræður, þakkir, útskrift, tónlistaratriði og síðast en ekki síst notaleg samverustund. Eftir athöfn var nemend...
06.06.2021

Afhending vitnisburðar og vorhátíð foreldrafélagsins og Heiðarskóla

Vorhátíð foreldrafélagsins og afhending vitnisburðar var síðdegis á föstudaginn. Nemendur mættu í heimastofur og tóku á móti vitnisburði vetrarins og birkiplöntu um leið og þeir kvöddu umsjónarkennara sína. Á vorhátíðinni var boðið upp á pylsur, fro...
02.06.2021

Unicef-hreyfingin