Fréttir

22.04.2024

Matur að vali 10. bekkjar

Það var nóg að gera hjá matráðunum Siggu og Ernu s.l. fimmtudaginn þegar þær buðu upp á mat að vali 10. bekkjar. Hefð hefur skapsast fyrir því að 10. bekkur fær ekki bara að velja hvað verður í hádegisverð heldur einnig líka morgunmat og eftirrétt. A...
22.04.2024

Fjölmennningarþema

Í síðustu viku var fjölmenningarþema í Heiðarskóla þar sem unnið var með menningu 9 landa sem öll tengjast nemendum skólans á einhvern hátt. Nemendur unnu part úr degi í aldursblönduðum hópum og markmið verkefnisins voru m.a. að stuðla að gagnkvæmri ...
18.04.2024

Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð Stóru upplestarkeppninar meðal samstarfsskólanna á Vesturlandi fór fram s.l. þriðjudag við hátíðlega athöfn í Dalabúð í boði Auðarskóla. Fulltrúar Heiðarskóla voru þau Lóa Arianna Paredes Casanova og Valgarður Orri Eiríksson. Til vara var ...
18.04.2024

Skólahreysti