Fréttir

22.01.2021

Þorrablót í Skýjaborg

Við gerðum okkur glaðan dag í dag, fyrsta dag í Þorra og héldum þorrablót í hádeginu fyrir börn og starfsfólk Skýjaborgar. Grjónagrautur var aðalmáltíðin og svo var margt súrt og ferskt smakk í boði sem börnum og starfsfólki leist misvel á. Skemmtile...
21.01.2021

Refillinn loksins kominn upp í Heiðarskóla

Árið 1984 var sótt um styrk í Listskreytingasjóðs ríkisins. Ákveðið var að fá Hildi Hákonardóttur veflistakonu til að gera listaverk. Að ósk heimamanna skyldi verkið tengjast sögu staðarins og vera staðsett í Heiðarskóla. Haustið 1985 var verkið full...
13.01.2021

Veðurstöð á Leirá

Ábúendur á Leirá gáfu okkur leyfi til að setja slóð á veðurstöð sem staðsett er á Leirá inn á heimasíðuna okkar. Bestu þakkir fyrir það.  Slóðina má finna undir Gagnlegt efni hér neðarlega hægra megin á síðunni. Kerfið er amerískt og því þarf að brey...