Fréttir

15.02.2024

Laus staða við Skýjaborg

Leikskólakennara/leiðbeinanda vantar í 100% stöðu sem fyrst fram til 5. júlí 2024. Skýjaborg er tveggja deilda leikskóli í Melahverfi með allt að 40 börn. Í Skýjaborg gefst tækifæri til að takast á við fjölbreytt og skemmtileg verkefni sem tengjast ...
14.02.2024

Vetrarfrí í Heiðarskóla

Fimmtudaginn 15. febrúar og föstudaginn 16. febrúar er vetrarfrí í Heiðarskóla og skólinn því lokaður. Mánudaginn 19. febrúar er skipulagsdagur í skólanum. Nemendur mæta aftur í skólann eftir vetrarfrí þriðjudaginn 20.  febrúar.
14.02.2024

Öskudagur - hæfileikakeppni

Eftir nammiát morgunsins var boðið upp á pylsur í hádegismat - ekki mikill hollustudagur fyrir líkamann en svo sannarlega fyrir andlega heilsu. Eftir hádegismat var haldin hæfileikakeppni þar sem sýnd voru 9 atriði sem voru hvert öðru skemmtilegra. H...
03.02.2024

Þorrablót

03.02.2024

Ukulele