Fréttir

11.08.2022

Skólasetning Heiðarskóla

Skólasetning Heiðarskóla verður haldin mánudaginn 22. ágúst kl. 16:00 og þar með hefst 57. starfsár skólans. Nemendur mæta ásamt forráðamönnum á stutta athöfn í matsal skólans. Að athöfn lokinni fara nemendur með umsjónarkennurum í heimastofur og fá ...
04.08.2022

Laus staða skólaliða í Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar – Heiðarskóla

Laus er staða skólaliða í 91% stöðuhlutfalli í Heiðarskóla, vinnutími  er frá kl. 8:00 til 15:17. Um framtíðarstarf er að ræða frá og með 15.08. 2022. Skólaliði sér um ræstingu og vinnur í samstarfi við  umsjónarteymi á unglingastigi með börnum. Við...
02.08.2022

Framlengdur umsóknarfrestur um lausar stöður í Heiðarskóla

Heiðarskóli leitar að einstaklingum með góða hæfni í mannlegum samskiptum sem eru tilbúnir að leggja sig fram við að mæta þörfum allra barna í góðu samstarfi við foreldra og samstarfsfólk. Reynsla af störfum í skólaumhverfi er æskileg. Heiðarskóli a...