Fréttir

22.10.2021

Umferðarvika

Umferðarviku var að ljúka hjá okkur í Skýjaborg. Í umferðaraviku var unnið með mikilvægi þess að sjást í myrkri, vera í bílstól með öryggisbelti og hvað við gerum áður en við förum yfir götu.
20.10.2021

9. bekkur í skólabúðum á Laugarvatni

Þessa vikuna eru nemendur okkar í 9. bekk á Laugarvatni ásamt nemendum frá samstarfsskólunum á Vesturlandi. Fengum eftirfarandi fréttir frá Einari umsjónarkennara: Það gengur bara ljómandi vel hérna hjá okkur, krakkarnir okkar eru að standa sig vel o...
20.10.2021

Skólasamstarf

Í gær kom Skrímslahópur, elsti árgangur í Skýjaborg, í sína fyrstu heimsókn í Heiðarskóla. Hópurinn byrjaði í íþróttasalnum í Heiðarborg og gekk síðan í hávaðaroki yfir í Heiðarskóla þar sem skólastjóri tók á móti hópnum og sýndi þeim alls kyns króka...