Fréttir

31.05.2024

Útskrift í Heiðarskóla

Í dag voru útskrifaðir úr 10. bekk Heiðarskóla þau Aldís Tara Ísaksdóttir, Arna Rún Guðjónsdóttir, Árni Kristján Rögnvaldsson, Beníta Líf Palladóttir, Eyja Rós Sigþórsdóttir, Guðbjörg Haraldsdóttir, Heimir Þór Brynjólfsson, Íris Björg Sigurðardóttir,...
31.05.2024

Vorsýning Skýjaborgar

Við höfum opnað vorsýningu Skýjaborgar í Stjórnsýsluhúsinu. Á sýningunni má sjá brot af því vetrarstarfi sem hefur farið fram í vetur í Skýjaborg. Sýningin mun standa í rúmar tvær vikur / verður tekin niður 18. júní.
31.05.2024

Útskriftarferð og heimsókn á slökkviliðsstöðina

Fimmtudaginn 30. maí fór krókódílahópur í útskriftarferð. Farið var með rútu á Akranes í skógræktina Garðalund þar sem farið var í leiki og sprell. Því var næst gengið í heimsókn til eins kennara sem börnunum þótti mjög skemmtilegt. Farið var í pizza...