Fréttir

14.12.2018

Tilfinninga-Blær - gjöf

Í morgun komu Forsvarsmenn frá Minningarsjóði Einars Darra sem eru okkur nærri og afhentu okkur bókina Tilfinninga-Blær að gjöf. Verður öllum leikskólum á landinu gefið eintak af bókinni. Tilfinninga-Blær er fræðslubók um tilfinningar ætluð börn á al...
13.12.2018

Starfsmaður óskast í ræstingu við Leikskólann Skýjaborg

Laus er staða við ræstingar í leikskólanum Skýjaborg, Hvalfjarðarsveit.  Um er að ræða ræstingarstarf utan dagvinnutíma alla virka daga, 3,05 klst. á dag, vinnan fer fram á tímabilinu 16:30 – 20:00 eða eftir samkomulagi.  Reynsla af vinnu við ræst...
13.12.2018

Litlu jólin

Í gær miðvikudaginn 12. desember héldum við litlu jólin okkar í Skýjaborg. Börn og starfsfólk mættu í einhverju rauðu og sumir í fínni fötum. Við áttum góða stund saman þar sem haldið var jólaball, dansað í kringum jólatréð og toppurinn var svo þegar...
11.12.2018

Foreldrakaffi