Fréttir

24.11.2022

Fullveldishátíð Heiðarskóla

Fullveldishátíð Heiðarskóla 2022 verður haldin fimmtudaginn  1. desember. Sýningin hefst stundvíslega klukkan 17:15. Formaður Nemendafélagsins flytur ávarp. Nemendur í 1. - 2. bekk ásamt elstu börnunum í Skýjaborg flytja söngatriði. Nemendur í 8. ...
18.11.2022

Fræðsluerindi í Heiðarskóla

Fimmtudaginn 24. nóvember n.k. verður Sigga Dögg kynfræðingur með fræðslu fyrir nemendur á miðstigi og unglingastigi á skólatíma. Kl. 16:30 flytur Sigga Dögg fræðsluerindi fyrir fullorðna. Allir hjartanlega velkomnir og við vonumst til að sjá sem fle...
17.11.2022

Skólasamstarf - nemendur í 3. bekk lesa fyrir leikskólabörn

Í morgun fóru nemendur í 3. bekk í heimsókn í Skýjaborg og lásu fyrir leikskólabörnin í tilefni af Degi íslenskrar tungu sem var í gær. Heiðarskólanemendur í fámennum hópum höfðu valið bók og æft sig fyrir upplesturinn. Börnum í Skýjaborg var einnig ...