Fréttir

28.10.2020

Elsti árgangur Skýjaborgar í Heiðarskóla

Í dag mætti Snákahópur í Heiðarskóla í fyrsta skipti á skólaárinu. Í Snákahópi er 6 börn úr elsta árgangi Skýjaborgar. Börnin fóru í þrautabraut í íþróttahúsinu, skoðuðu Heiðarskóla, hittu vini og systkini og fengu að leika inni og úti. Snákahópur mæ...
21.10.2020

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Í dag tóku nemendur og starfsmenn Heiðarskóla þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Nemendur í 3. - 10. bekk höfðu val um að hlaupa 2,5 km eða 5 km. Hlaupið gekk vel og allir komu hressir heim. 
11.10.2020

Brynjudalur

Föstudaginn 9. október héldu nemendur og starfsmenn Heiðarskóla loksins upp á dag íslenskrar náttúru í Brynjudal. Umhverfisþema skólaársins er lífbreytileiki. Nemendur unnu fjölbreytt verkefni í því samhengi ásamt því að njóta og leika í frábæru umhv...