Fréttir

22.09.2021

Kynningarfundir fyrir foreldra

Nú höfum við lokið við að halda kynningarfundina fyrir foreldra. Foreldrar hvorrar deildar fyrir sig voru boðaðir á fund þar sem farið var yfir vetrarstarf deildarinnar. Við viljum þakka fyrir góða mætingu á fundina. Vonandi voru fundirnir gagnlegir,...
18.09.2021

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Heiðarskóli tók þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ í gær. Markmið hlaupsins er að hvetja nemendur til þess að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan. Nemendur gátu valið á milli vegalengdanna 2,5 km, 5 eða 10 km. Góð þátttaka var í h...
17.09.2021

Dagur íslenskrar nattúru í Skýjaborg

16. september er Dagur íslenskrar náttúru. Við héldum upp á hann hér í Skýjaborg í dásamlegu veðri þann 15. september. Regnbogakrakkar gengu í 100 ekru skóginn okkar. Léku sér og höfðu gaman saman í náttúrunni. Dropakrakkar fóru í styttri gönguferð h...