Fréttir

29.11.2021

Fræðsla um eldvarnir og rýmingaræfing

Í dag var haldin undirbúin rýmingaræfing í Heiðarskóla, vel gekk að rýma húsið á stuttum tíma og allir stóðu sig vel. Í kjölfarið voru þeir Siggi og Jens frá Slökkviliðinu með fræðslu um eldvarnir fyrir nemendur í 3. bekk. 
26.11.2021

Jólaljósin tendruð á jólatrénu við Stjórnsýsluhús

Börn og starfsfólk lögðu leið sína í morgun yfir í Stjórnsýsluhús og voru viðstödd þegar jólaljósin voru tendruð jólatrénu fyrir framan Stjórnsýluhúsið. Þar tók sveitarstjóri á móti okkur ásamt fleiri starfsmönnum skrifstofunnar. Við gengum í kringum...
25.11.2021

Leikskólakennarar/leiðbeinendur óskast til starfa í Skýjaborg

 Eftirfarandi stöður eru lausar til umsóknar:  Leikskólakennari/leiðbeinandi 100% staða.  Hlutastarf c. 30% staða. Tilvalið sem aukavinna fyrir skólafólk.  Menntunar- og hæfniskröfur  Leyfisbréf til kennslu   Reynsla af uppeldis- og kennsl...