Fréttir

15.11.2019

Gestir frá Kanada kvaddir í dag

Í dag kvöddum við okkar góðu gesti frá Kanada. Kanadísku nemendurnir fluttu kynningu á daglegu lífi í Kanada fyrir alla nemendur skólans, svöruðu fyrirspurnum og alls kyns umræður um hvað væri líkt og ólíkt á milli landanna fóru fram. Ýmsilegt fleira...
15.11.2019

Dagur íslenskrar tungu

Þann 16. nóvember ár hvert er Dagur íslenskrar tungu, þetta árið ber hann upp á laugardag og því héldum við upp á daginn í dag. Tveir rithöfundar heimsóttu okkur þau Eva Rún Þorgeirsdóttir (Lukka og hugmyndavélin) og Sævar Helgi Bragason (Stjörnu-Sæv...
15.11.2019

Jól í skókassa

Nemendur á yngsta stigi og miðstigi tóku þátt í verkefninu Jól í skókassa. Krakkarnir höfðu mikinn áhuga og metnað fyrir því að senda sem flestar gjafir út til Úkraínu og lögðu mikið á sig í lokafráganginum. Á endanum urðu kassarnir 11 sem við sendum...