Fréttir

31.01.2023

Skólahald fellur niður í Heiðarskóla í dag

Skólahald fellur niður vegna veðurs og færðar í Heiðarskóla í dag, þriðjudaginn 31. janúar.
20.01.2023

Skólahald fellur niður í Heiðarskóla í dag

Skólahald fellur niður vegna veðurs í Heiðarskóla í dag, föstudaginn 20. janúar. 
19.01.2023

Varðeldur í morgunsárið

Snemma í morgun söfnuðust nemendur skólans saman í kringum varðeld á skólalóðinni. Máni tónmenntakennari sá um tónlistina og boðið var upp á heitan súkkulaðidrykk í frostinu sem sannarlega yljaði. Sannkölluð gæðastund.