Fréttir

26.06.2024

Sumarfrí

Við óskum öllum gleði og sólríkra daga í sumar um leið og við þökkum kærlega fyrir viðburðaríkan vetur. Heiðarskóli verður settur miðvikudaginn 21. ágúst og kennsla hefst samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 22. ágúst. Skólinn verður lokaður frá og með...
24.06.2024

Heiðarskóli auglýsir eftir stuðningsfulltrúa

Heiðarskóli auglýsir eftir stuðningsfulltrúa í miðstigsteymi skólans. Leitað er að einstaklingi með góða hæfni í mannlegum samskiptum sem er reiðubúinn að leggja sig fram við að mæta þörfum allra barna í góðu samstarfi við foreldra og samstarfsfólk. ...
20.06.2024

SumarGaman í júní

Undanfarna daga hefur verið mikið líf og fjör í SumarGaman sem að þessu sinni fór að mestu fram í Heiðarskóla. Börnin hafa verið dugleg að leika saman og gera alls konar, m.a. farið í Borgarnes í sund og ísferð, nýtt umhverfið við Heiðarskóla inni o...