Fréttir

31.03.2020

Ritunarverkefni í 6. og 7. bekk

Nemendur í 6. og 7. bekk eru að vinna ritunarverkefni um COVID-19. Hver og einn getur valið sína leið og skrifað sögu, frétt eða hvað annað sem honum dettur í hug. Í undirbúningsvinnu gerðu börnin hugarkort um þeirra sýn á stöðu mála. Á meðfylgjandi ...
24.03.2020

Skólastarf í Heiðarskóla á tímum samkomubanns gengur vel

Skólastarfið í Heiðarskóla gengur vel á tímum samkomubanns. Starfsfólk og nemendur hafa verið hólfaðir niður í fjóra hópa og allir að leggja sig fram um að hóparnir hittist ekki. Börnin eru dugleg að læra og fara eftir tilmælum yfirvalda. Það er ával...
17.03.2020

Skipulag skólahalds í samkomubanni

Líkt og aðrar skólastofnanir í landinu hefur Leik- og grunnskóli Hvalfjarðarsveitar farið í ákveðnar tímabundnar skipulagsbreytingar til að tryggja öryggi og heilsu nemenda og starfsfólks þegar neyðarstig og samkomubann ríkir í landinu vegna faraldur...