Fréttir

14.03.2025

Áhrif skjátíma á þroska og líðan barna

Foreldrafélag Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar stóð fyrir fróðlegu fræðsluerindi í Heiðarskóla í gær. Unnur Arna Jónsdóttir frá Hugarfrelsi ræddi um áhrif skjátíma á þroska og líðan barna. Unnur fór m.a. yfir niðurstöður rannsókna á áhrifum snj...
13.03.2025

Undankeppnin Stóru upplestrarhátíðarinnar í 7. bekk

Það var sannkölluð gæðastund í Heiðarskóla á þriðjudaginn þegar nemendur í 7. bekk tóku þátt í undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar. Þriggja manna dómnefnd skipuð þeim Þórdísi Þórisdóttur, Heiðu Arnþórsdóttur og Guðrúnu Guðmundsdóttur hafði úr vönd...
06.03.2025

Öskudagur í Heiðarskóla

Það var líf og fjör á öskudaginn í Heiðarskóla. Þeir nemendur og starfsmenn sem vildu mættu í búningum. Eftir morgunverð máttu nemendur fara á söngstöðvar og syngja fyrir starfsfólk og fá nammi. Klukkan 11:30 var boðið upp á pylsur í hádegismat og kl...
06.03.2025

Konudagskaffi