Fréttir

22.09.2023

Kartöflur teknar upp í dag

Í dag tóku nemendur á yngsta stigi upp kartöflur úr kartöflugarðinum okkar í þurru og góðu veðri. Uppskeran var betri en við áttum von á miðið við bleytuna sem var í garðinum þegar við settum niður í vor, þurrk seinni parts sumars og grunsemdir um að...
15.09.2023

Dagur íslenskrar náttúru

Nemendur og starfsmenn Heiðarskóla héldu upp á Dag íslenskrar náttúru í Álfholtsskógi í dag. Veðrið lék við okkur og börnin unnu fjölbreytt og skemmtileg verkefni. Unglingar fóru t.d. í skemmtilegt ljósmyndamaraþon, nemendur á miðstigi spáðu í náttúr...
14.09.2023

Olympíuhlaup ÍSÍ

Nemendur Heiðarskóla tóku nú í vikunni þátt í Olympíuhlaupi ÍSÍ í blíðskaparveðri. Markmið hlaupsins er að hvetja nemendur til þess að hreyfa sig og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan. Nemendur hlupu ýmsar vegalengdir allt eftir því hvað henta...