Fréttir

11.01.2022

Heimkeyrsla kl. 12 og frístund lokuð 12. janúar

Á morgun, miðvikudaginn 12. janúar verður heimkeyrsla kl. 12 þar sem húsnæði skólans hefur verið lánað fyrir bólusetningu barna í 1. - 6. bekk. Af sömu ástæðu verður frístund lokuð á morgun. 
17.12.2021

Litlu jólin í Skýjaborg

Í gær fimmtudaginn 16. desember héldum við upp á Litlu jólin okkar hér í Skýjaborg. Við áttum dásamlega stund þar sem við gengum í kringum jólatréð og sungum saman. Tveir jólasveinar kíktu á gluggann, spjölluðu við okkur, sungu með okkur eitt lag og ...
17.12.2021

Jólakveðja frá Heiðarskóla

Við óskum foreldrum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með kærri þökk fyrir samstarfið á árinu.  Skólastarf hefst aftur á nýju ári þriðjudaginn 4. janúar samkvæmt stundaskrá. Þá hefst jafnframt skólaakstur. Starfsfólk mætir...
15.12.2021

Bókagjafir