Fréttir af Heiðarskóla

Niðurstöður ytra mats

Á haustönn var unnið að svokölluðu ytra mati í Heiðarskóla.Ytra mat er samstarfsverkefni Mennta- og menningarmálaráðuneytis, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Menntamálastofnunar.
Lesa meira

Kynning á yngsta stigi

Undanfarnar vikur hafa nemendur í 3.og 4.bekk verið að læra um Ísland í gamla daga, Þorrann og gömlu mánaðaheitin. Á föstudaginn buðu börnin vinum sínum í 1.og 2.bekk á kynningu á verkefninu.
Lesa meira

Öskudagur

Það var líf og fjör í Heiðarskóla í gær þegar alls kyns verur mættu í skólann og gerðu sér glaðan dag.Krakkarnir fóru á söngstöðvar og fengu nammi.Fyrir hádegi var haldið öskudagsball fyrir 1.
Lesa meira

Fréttir frá Reykjaskóla

Þessa vikuna dvelja allir tíu nemendur 7.bekkjar ásamt Einari kennara í skólabúðum að Reykjum í Hrútafirði.Þangað var haldið með rútu um kl.9:30 á mánudagsmorgun en nemendahópur frá Klébergsskóla var samferða norður yfir heiðina.
Lesa meira

Varðeldur

Á þriðjudaginn hófst skóladagurinn á morgunsöng við varðeld í myrkri, snjó og kulda.Sungin voru nokkur lög við gítarundirspil og að söng loknum gæddum við okkur á heitum súkkulaðidrykk.
Lesa meira

Starfsmannabreytingar

Birgitta Guðnadóttir, starfsmaður Heiðarskóla til nær 27 ára, hætti störfum nú um mánaðamótin.Af því tilefni afhentu nemendur skólans Birgittu kveðjukort í vikunni.
Lesa meira

Þorrablót 2018

Þorrablót Heiðarskóla var haldið í dag.Skemmtun var haldin í matsal skólans þar sem við sungum og fórum í leiki.Eftir skemmtun gæddu nemendur og starfsmenn sér á gómsætum Þorramat.
Lesa meira

Jólakveðja frá Heiðarskóla

Við sendum nemendum, fjölskyldum þeirra og landsmönnum öllum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár með þakklæti fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.
Lesa meira

Litlu jólin

Í dag voru litlu jólin haldin hátíðleg í Heiðarskóla, nemendur og starfsmenn sungu jólalög og gengu í kringum jólatréð.Jólasveinar mættu í heimsókn og haldin voru stofujól.
Lesa meira

Skólastarf á nýrri önn

Nú eru starfsmenn og nemendur skólans komnir í jólafrí.Skólastarfið hefst aftur með skipulagsdegi starfsmanna fimmtudaginn 4.janúar.Fyrsti skóladagur nemenda á nýju ári er föstudagurinn 5.
Lesa meira