Fréttir af Heiðarskóla

Miðstigsleikarnir í Borgarnesi

Nemendur miðstigsins fóru í Borgarnes í dag (fimmtudag) og kepptu í íþróttum á Skallagrímsvellinum ásamt fleiri skólum af Vesturlandi.Keppt var í knattspyrnu, kúluvarpi, langstökki, 60 m.
Lesa meira

Haustferð miðstigs á Snók

Nemendur miðstigs fóru í fjallgöngu í gær (miðvikudag) ásamt þremur kennurum, þeim Helenu, Helgu og Einari.Eftir að allir höfðu nestað sig upp var haldið í rútu sem skutlaði hópnum upp að Neðra-Skarði en þaðan var gengið upp eftir línuveginum og upp á Snók.
Lesa meira

Haustferð yngsta stigs á Akranes

Yngsta stig Heiðarskóla hélt í haustferðina sína miðvikudaginn 24.ágúst.Leiðin lá til Akraness í yndislegu veðri, sól, hita og logni.Fyrsti viðkomustaður okkar var Langisandur og þar var nú aldeilis hægt að leika sér og spennandi að vaða í sjónum.
Lesa meira

Skólasetning

Það var sannkölluð gæðastund sem nemendur, starfsmenn, foreldrar og aðrir gestir áttu saman á skólasetningu Heiðarskóla í gær.Athöfnin fór að hluta til fram utandyra í blíðskaparveðri.
Lesa meira

Innkaupalistar 2016 - 2017

Innkaupalistar vegna skólabyrjunar 2016 eru nú aðgengilegir hér á heimasíðunni.Velja þarf HEIÐARSKÓLI hér fyrir ofan og þá birtast Innkaupalistar hægra megin á síðunni.
Lesa meira

Skólasetning Heiðarskóla

Þessa dagana eru nemendur og starfsmenn skólans í sumarfríi.Skólasetning Heiðarskóla verður mánudaginn 22.ágúst klukkan 16:00. .
Lesa meira

UNICEF hreyfingin

Heiðarskóli safnaði samtals 148.041 krónu í verkefninu "UNICEF -hreyfingin" sem fram fór í maímánuði.Það er frábær árangur! Fyrir þann pening getur UNICEF til dæmis: ·         Keypt 6.
Lesa meira

Framúrskarandi störf kennara á Vesturlandi

Örn Arnarson kennari við Heiðarskóla fékk í vikunni viðurkenningu fyrir framúrskarandi störf sem kennari. Viðurkenningin er afrakstur kynningarátaksins "Hafðu áhrif"sem Menntavísindasvið Háskóla Íslands stóð fyrir.
Lesa meira

Vorferðalög í 1. - 7. bekk

Mánudaginn 30.maí fóru nemendur okkar í 1.- 7.bekk í vorferðalög.Börnin í 1.bekk ásamt elsta árgangi Skýjaborgar fóru á Akranes í skógræktina, á Langasand, út að borða á Galito og á bókasafnið.
Lesa meira

Skólaslit Heiðarskóla 2016

Hátíðlegt andrúmsloft var í Heiðarskóla í gær þegar 50.starfsári skólans var slitið.Jón Rúnar skólastjóri hélt ræðu og stýrði dagskránni.Hann kvaddi Stefaníu Mörtu sem hefur verið í afleysingum í vetur hjá okkur.
Lesa meira