Fréttir af Heiðarskóla

Nýtt skólaár - skólasetning

Þessa dagana eru starfsmenn Heiðarskóla að undirbúa komu nemenda fyrir 53.starfsár skólans.Skólinn verður settur á morgun, þriðjudaginn 21.ágúst, kl.16:00, stutt athöfn í sal skólans og kaffiveitingar í lokin.
Lesa meira