Fréttir af Heiðarskóla

Þjóðarsöngur

Í gær tók Heiðaskóli þátt í þjóðarsöngnum í tengslum við Dag íslenskrar tónlistar, þá áttu nemendur og starfsmenn saman notalega söngstund og sungu með íslensku þjóðinni þrjú vel valin lög; Líttu sérhvert sólarlag, Ef engill ég væri með vængi og Gefðu allt sem þú átt.
Lesa meira

Jólatréð sótt í Álfholtsskóg

Nemendur í 10.bekk fóru á miðvikudaginn í sína árlegu jólatrésferð í Álfholtsskóg, krakkarnir tóku góðan göngutúr í skóginum í leit sinni að rétta trénu.Þegar það var fundið var hafist handa við að saga og koma á réttan stað.
Lesa meira

Morgunsöngur í Heiðarskóla

Morgunsöngur er í Heiðarskóla á u.þ.b.tveggja vikna fresti.Morgunsöngurinn hefur mælst vel fyrir og okkur er stöðugt að fara fram í söngnum.Stigin skiptast á að velja lögin.
Lesa meira

Fullveldishátíð 2017

Fimmtudaginn 30.nóvember í Heiðarskóla.Sýningin hefst stundvíslega klukkan 17:15.Formaður nemendafélagsins flytur ávarp.Atriði frá Tónlistarskólanum á Akranesi.Nemendur í 1.
Lesa meira

Ytra mat

Nú á haustönn verður unnið að svokölluðu ytra mati á Heiðarskóla.Það felst meðal annars í því að matsaðilar frá Menntamálastofnun munu dvelja í skólanum dagana 28.
Lesa meira

Ævar Þór, leikari og rithöfundur

Í dag fengum við góðan gest í heimsókn.Ævar Þór Benediktsson, leikari og rithöfundur, kom og las upp úr nýrri bók sinni  "Þitt eigið ævintýri".  Ævar sagði krökkunum frá bókinni.
Lesa meira

Upplestur í Skýjaborg

Börnin í 3.bekk heimsóttu vini sína í leikskólanum Skýjaborg í dag og lásu fyrir þau skemmtilega bók í tilefni af degi íslenskrar tungu.Vel var tekið á móti börninum og þau höfðu gaman að.
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu var í dag og af því tilefni var stöðvavinna í fyrsta tíma.Nemendum skólans var skipt í aldursblandaða hópa sem leystu fjölbreyttar þrautir hér og þar í skólanum.
Lesa meira

Stjörnuhópur í Heiðarskóla í dag

Skólasamstarfið gengur vel.Á mánudaginn fóru elstu börn leikskólans með yngstu börnum grunnskólans í vettvangsferð í Álfholtsskóg.Börnin léku sér í skóginum, drukku heitan súkkulaðidrykk og höfðu gaman af.
Lesa meira

Kennararnemar í vettvangsnámi

Guðbjörg Perla Jónsdóttir og Sigurrós María Sigubjörnsdóttir hafa verið í vettvangsnámi hjá okkur í vikunni.Þær hafa fengið að kynnast innviðum skólastarfsins og tekið þátt í kennslustundum á öllum aldursstigum.
Lesa meira