Fréttir af Heiðarskóla

Íþróttadagur Heiðarskóla

Í gær var íþróttadagur Heiðarskóla.Nemendur spreyttu sig í alls kyns íþróttum innan og utandyra.Veðrið var milt og blautt og hentaði ágætlega til íþróttaiðkunar.
Lesa meira

Survivordagurinn

Í dag var Survivordagur skólans í Álfholtsskógi.Nemendur leystu alls kyns þrautir i skóginum fyrir hádegi og unnu sér þannig inn álegg á hamborgarana sem voru í hádegismatinn.
Lesa meira

Umhverfisfundur

Í gær var sameiginlegur fundur í umhverfisnefnd Skýjaborgar og umhverfisnefnd Heiðarskóla.Börnin ræddu umhverfismál, sögðu frá störfum sínum í umhverfisnefnd og settu niður matjurtarfræ.
Lesa meira

Afmælisfagnaður Heiðarskóla

Rúmlega 100 manns mættu í afmælisfagnað Heiðarskóla sem haldin var s.l.laugardag í tilefni af 50 ára afmæli skólans.Jón Rúnar, skólastjóri kynnti skólastarfið eins og það er í dag.
Lesa meira

Vorskóladagar í Heiðarskóla

Dagana 10., 11.og 12.maí eru börn fædd árið 2010 í skólaaðlögun í svokölluðum vorskóla.Þessa daga er 10.bekkur einnig í starfsnámi.Sú nýbreytni var tekin upp þetta skólaárið að hækka alla nemendur um bekk á vorskóladögum.
Lesa meira

50 ára afmælisfagnaður Heiðarskóla

Í tilefni af 50 ára afmæli Heiðarskóla verður opið hús í skólanum á morgun, laugardag, frá klukkan 16:00 - 18:00.Erindi, tónlistaratriði, upplestur og kaffiveitingar.Allir hjartanlega velkomnir.
Lesa meira

Tónleikar

Í myndaalbúm skólans eru komnar myndir frá nemendatónleikum Tónlistarskólans á Akranesi sem haldnir voru í Heiðarskóla í dag.Starfsfólk og nemendur Heiðarskóla þakka kærlega fyrir vel heppnaða tónleika.
Lesa meira

Skóladagatal Heiðarskóla

Skóladagatal Heiðarskóla fyrir skólaárið 2016 - 2017 hefur nú verið samþykkt.Finna má skóladagatalið á pdf formi með því að velja Heiðarskóli - Skólastarfið - Skóladagatal.
Lesa meira

Tónleikar í Heiðarskóla

Tónlistarskólinn á Akranesi verður með nemendatónleika í Heiðarskóla föstudaginn 29.apríl klukkan 13:00.Nokkrir Heiðarskólanemendur sem stunda tónlistarnám í Tónlistarskólanum á Akranesi spila á hljóðfæri.
Lesa meira

Dagur umhverfisins

Degi umhverfisins voru gerð góð skil í Heiðarskóla í blíðskaparveðri í gær.Dagurinn hófst á ráðstefnu þar sem Tómas Knútsen sagði okkur frá starfsemi Bláa hersins og Jónína Hólmfríður Pálsdóttir sagði okkur frá lífríki Grunnafjarðar og Ramsarsamþykktinni.
Lesa meira