Fréttir af Skýjaborg

Gönguferð Regnbogans

Regnboginn fór í langan göngutúr í gær í rigningunni.Þau gengu niður í strætóskýli, týndu lúpínu, hoppuðu í pollum og gerðu margt fleira skemmtilegt sem rákust á í ferðinni.
Lesa meira

Útskrift elstu barna

Þriðjudaginn 17.maí útskrifuðust 7 flottir krakkar héðan úr Skýjaborg með prýði.Fjölskyldur barnanna komu til okkar og fögnuðu með okkur.Börnin byrjuðu athöfnina á að fara með þuluna Karl tók orða og svo sungu þau Hafið bláa hafið.
Lesa meira

Sveitaferð

Í gær fórum við í sveitaferð að Bjarteyjarsandi með börn 3 ára og eldri.Við áttum dásamlegan dag þar sem Arnheiður og Þórdís okkar tóku á móti okkur.Háskólastúdentar frá Bandaríkjunum fengu að fylgja okkur og gerði það daginn okkar bara ennþá skemmtilegri.
Lesa meira

Vorsýning Skýjaborgar í Stjórnsýsluhúsinu

Í morgun var Vorsýning Skýjaborgar opnuð í Stjórnsýsluhúsinu.Á sýningunni má sjá hluta af listaverkum barnanna sem þau hafa unnið að á þessari önn.Endilega gerið ykkur ferð og fáið nasasjón af okkar skemmtilega leikskólastarfi.
Lesa meira

Dagur umhverfisins

Dagur umhverfisins var í gær.Við reynum alla daga að leggja áherslu á umhverfismennt í leikskólanum.En við nýttum daginn sérstaklega til að tína rusl.Eldri deildin fór í göngu um hverfið með það fyrir augum að tína rusl og gera umhverfið okkar hreinna.
Lesa meira

Skemmtilegt útinám

Við erum svo sannarlega búin að njóta góða veðursins þessa vikuna.Útinámið er búið að vera einstaklega skemmtilegt og eru börnin búin að fara í nokkra göngutúra og vettvangsferðir í vikunni, ýmist í litlum eða stórum hópum.
Lesa meira

Páskafrí

Börn og starfsfólk hafa haft það notalegt í vikunni hjá okkur og höfum við notið veðurblíðunnar í dag og rigningarinnar síðustu daga.Við óskum ykkur gleðilegra páska og sjáumst aftur á þriðjudaginn.
Lesa meira

Opið hús fyrir eldri borgara

Í gær buðum við eldri borgurum í sveitinni á opið hús í leikskólanum frá 14:00-16:00.Það var góð mæting og mættu rúmlega 20 manns til okkar.Í upphafi var Eyrún sviðsstjóri með smá tölu og sagði frá skólastarfinu.
Lesa meira

Konukaffi

Í tilefni konudagsins sem er á sunnudaginn buðu börnin í Skýjaborg öllum konum í lífi sínu í morgunkaffi á milli 8:30 og 9:30 í morgun.Það var vel mætt og þökkum við öllum sem gáfu sér tíma til að koma í heimsókn fyrir komuna.
Lesa meira

Dagur leikskólans og Þorrablót

Í dag héldum við upp á Dag leikskólans sem er á laugardaginn.6.febrúar árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara sín fyrstu samtök.Við fórum í göngutúr/skrúðgöngu um hverfið, sungum nokkur lög á leiðinni og Sigurbjörg spilaði á trommu.
Lesa meira