Fréttir af Skýjaborg

Rafmagnslaus dagur

Í dag er rafmagnslaus dagur hjá okkur.Við tengjum þennan dag við grænfánaverkefnið, en með rafmagnslausum degi viljum við vekja athygli á orkunotkun og hvernig við getum sparað þessa auðlind.
Lesa meira

Grænfáninn

Í vikunni fengum við grænfánaskjöld sem festur hefur verið á skólann, en óskuðum við eftir að fá skjöld í stað fána þar sem fáninn á það til að rifna fljótt í veðrum og vindum.
Lesa meira

1/2 starfsdagur

Vakin er athygli á því að á morgun föstudaginn 14.október er hálfur starfsdagur í Skýjaborg.Þá þarf að vera búið að sækja börnin fyrir kl.12:00. .
Lesa meira

Hetjur í rokinu og rigningunni

Þrátt fyrir rok og rigningu skelltu allir sér í viðeigandi útiföt og hlupu út og fundu sér eitthvað skemmtilegt að gera líkt og alla aðra daga.Yngri deildin hélt sér á bakvið hús þar sem meira skjól er fyrir litlar og valtar fætur.
Lesa meira

Starfsdagur föstudaginn 16. september

Við minnum á að það er starfsdagur á morgun, föstudag, 16.september og því verður leikskólinn lokaður. .
Lesa meira

Dagur læsis

Í tilefni að Degi læsis í dag sömdu börnin á Regnboganum ljóð í hópunum sínum.Börnin í elsta árgangi (stafahópur) sömdu eftirfarandi ljóð:  Á haustin Förum á leynistaðinn.
Lesa meira

Alþjóðlegi drullumallsdagurinn

Í gær var Alþjóðlegi drullumallsdagurinn.Við í leikskólanum Skýjaborg tókum að sjálfsögðu þátt á svona skemmtilegum degi sem er leikskólabörnum við hæfi.Við sulluðum og bjuggum meðal annars til drullukökur og heitapott.
Lesa meira

Nánasta umhverfið okkar

Í morgun fóru allir í leikskólanum saman í stóran göngutúr um nágrennið okkar.Við borðuðum ávexti í strætóskýlinu, lékum okkur á fótboltavellinum og skoðuðum og tíndum blóm.
Lesa meira

Gönguferð Regnbogans

Regnboginn fór í langan göngutúr í gær í rigningunni.Þau gengu niður í strætóskýli, týndu lúpínu, hoppuðu í pollum og gerðu margt fleira skemmtilegt sem rákust á í ferðinni.
Lesa meira

Útskrift elstu barna

Þriðjudaginn 17.maí útskrifuðust 7 flottir krakkar héðan úr Skýjaborg með prýði.Fjölskyldur barnanna komu til okkar og fögnuðu með okkur.Börnin byrjuðu athöfnina á að fara með þuluna Karl tók orða og svo sungu þau Hafið bláa hafið.
Lesa meira